Saga - 1996, Síða 115
ÍSLAND OG MARSHALLÁÆTLUNIN
113
“g voru þeir allir þingmenn dreifbýliskjördæma, þar af voru tveir
®ndur. Þrír þeirra gegndu embætti landbúnaðarráðherra, en Jón
a mason bóndi á Akri stóð að vísu aðeins við í þrjá mánuði með-
an minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokksins var við völd kringum ára-
motin 1949-50, en að öðru leyti var ráðuneytið undir stjórn Fram-
f° narAokksins. Hermann Jónasson, formaður flokksins og fulltrúi
ans í bankaráði Búnaðarbankans, meginlánastofnunar landbún-
arins, var landbúnaðarráðherra á tímabilinu 1950-53. Helstu hags-
munasamtök landbúnaðarins, Búnaðarfélag íslands, áttu því láni
tagna að formaður þeirra, Bjami Ásgeirsson, gegndi embættinu
s mabiUnu 1947-49, og framkvæmdastjóri þeirra (búnaðarmála-
19gf^tein8rimur SteinÞórsson' var f°rsætisráðherra á ámnum
^'mm raðherrar tengdust sjávarútvegi með ýmsum hætti, þar af
f0ry Þrír fulltrúar þéttbýliskjördæmanna Reykjavíkur og Hafnar-
En T ^ ^'nir fuEtrúar Vestmannaeyja og Suður-Múlasýslu.
•p ° Voru þessi kjördæmi meðal helstu útgerðarsvæða landsins.
Ean^ ^eirra' ^iatur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Jó-
nn Þ. Jósefsson, þingmaður sama flokks, skiptu með sér embætti
jeaVarútvegsráðherra á tímabilinu 1947-53. Báðir vom þeir persónu-
stften8dir útgerðarfyrirtækjum og höfðu áður gegnt trúnaðar-
SQn , m fyrir hagsmunasamtök útgerðar og fiskiðju. Eysteinn Jóns-
Piugmaður Framsóknarflokksins, ráðherra menntamála 1947-
heir^ ^armaia i950-53, sat í stjóm Síldarverksmiðja ríkisins. Ráð-
henj31^ ^'Þýðuflokksins á tímabilinu 1947-49 tengdust báðir opin-
um. f iydrtækjum sem að drjúgum hluta þjónuðu sjávarútvegin-
■ iefán Jóhann Stefánsson, forsætis- og félagsmálaráðherra 1947-
hótfV Sanicaráði Útvegsbankans og var framkvæmdastjóri Bmna-
haf3 ^ a?sins' Euúl Jónsson, viðskiptaráðherra 1947-49, var vita- og
f]Qjf maiastjóri. Þá em aðeins ótaldir tveir ráðherrar Sjálfstæðis-
rflús Eeyhjavíkurkjördæmi, þeir Bjarni Benediktsson, utan-
ra. ^erra 1947-53, og Bjöm Ólafsson, fjármálaráðherra minni-
áðuaS*i°rriarÍnnar 1949-50 og viðskiptaráðherra 1949-53. Bjami hafði
°g áiW*^ iaor8arstjóri Reykjavíkur, en Björn var stórkaupmaður
fjp t amaður í samtökum sinnar stéttar.43
ráðh ^ 3 nÍn^ Þessi sýuir hve mikil og persónuleg tengsl flestra
ius Crra Þessa tímabils vom við fyrirtæki og stofnanir atvinnulífs-
um þó við landbúnað og sjávarútveg, en einnig við ríkis-
Sja AlÞ‘n8‘smannatal;
! 1845-1975.
-saga