Saga - 1996, Síða 282
280
ÞORGERÐUR H. ÞORVALDSDÓTTIR
talninguna, sama hvort þær hétu Óðinn, Freyja, Kristur eða María
mey. Mér til mikillar furðu óx vandi minn með tilkomu nýju
kennslubókanna. Þær eru gjaman myndum prýddar, þeim fylgja
verkefni og ábendingar um ítarefni og svo hafa þær nafnaskrár í
lokin. Við lestur þeirra beitti ég þeim gmndvallarreglum sem lýst
er hér að framan. Eg kaus að miða talninguna einungis við megin-
texta, þar með taldar beinar tilvitnanir, og myndatexta, en ekki
verkefni og ritgerðalista sem stundum birtast í lok kafla eða bókar.
Þá em ekki taldir höfundar þeirra bóka sem vísað er til sem ítar-
efnis í sumum bókunum. Að lokum er rétt að taka það fram að í
Uppruna nútímans birta höfundar nöfn allra skólapilta sem stund-
uðu nám í Lærða skólanum tiltekið ár. Þetta em 60 nöfn og ég
ákvað að hafa þau ekki með í heildartölunni enda er listinn ekki
birtur í þeim tilgangi að nafngreina menn heldur til að sýna eins-
leitni hópsins.
Hvað varðar heimildir fyrir töflunni vísa ég beint í þann hluta
heimildaskrár í greinarlok sem sýnir kennslubækur í íslandssögu
fyrir gmnn- og framhaldsskóla. Það skal og tekið fram að þar sem
bækur em skráðar í fleiri en einni útgáfu í heimildaskrá þá er tafl-
an miðuð við fyrstu útgáfu.
Tafla 1. Nafngreindir karlar og konur í kennslubókum fyrir grunnskóla
Höfundur, titill og útgáfuár
HaUdór Briem, Ágrip af íslandssögu, 1903 189 8
Bogi Th. Melsteð, Stutt kenslubók, 1904 161 8
Jónas Jónsson, íslandssaga 1,1915 137 20
Jónas Jónsson, íslandssaga 2,1916 116 21
Þorsteinn M. Jónsson, tslandssaga, 1966 140 4
Þórleifur Bjamason, íslandssaga 1,1968 159 18
Þórleifur Bjamason, íslandssaga 2,1969 89 5
Haukur Sigurðsson, Kjörfólks, 1980 41 11
Lýður Bjömsson, fón Sig. og sjálfstb., 1981 22 1
Ingvar Sigurgeirsson ofl. Landnám fslands, 1982 42 2
Gunnar Karlsson, Sjdlfstæði íslendinga 1,1985 82 17
Gunnar Karlsson, Sjdlfstæði íslendinga 2,1986 56 6
Gunnar Karlsson, Sjdlfstæði íslendinga 3,1988 64 11
Nafngreindir Nafngreindar HlutfaUkv^
karlar konur afheU ^
4,1
4.7
12.7
15,3
2.8
10,2
5.3
21,2
4.3
4,5
17,2
9,7
14.7