Saga - 1996, Side 283
HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ ÞAÐ..?
281
Vissulega segja svona töflur ekki nema takmarkaða sögu. Þær segja
til dæmis ekki hversu oft hver einstaklingur kemur fyrir, en það
skiptir að sjálfsögðu máli ef mæla á vægi hvors kyns í umfjöllun-
lr»ni. Jón Sigurðsson og Ingibjörg Einarsdóttir kona hans vega
þannig jafnþungt í töflu sem þessari, en ef ég hefði beitt einhvers
konar tíðnimælingu hefði textinn um Jón skipt köflum og blaðsíð-
um meðan einungis fáeinum línum var eytt í Ingibjörgu. En þrátt
fyrir ótal annmarka sem komu í ljós við nánari úrvinnslu gáfu töfl-
Urnar mjög afdráttarlausa mynd af þeirri umfjöllun um kynin sem
eg upplifði við lestur kennslubókanna. Ef menn líta á þær sem vís-
bendingu frekar en óhrekjanlegan tölulegan sannleika þá standa
þ®r vel fyrir sínu og það sem ef til vill stendur upp úr er hversu
lítið hlutföllin hafa breyst á þeim rúmu hundrað árum sem taflan
sýnir.
Kvenmyndir íslandssögunnar
I sögubókum eru þær fáu konur sem birtast oftast sýndar óvirkar,
þær eru peð á borði karlanna sem skapa söguna og sagan fjallar
Urtl' en þær fá að vera með ef tilvist þeirra útskýrir á einhvem hátt
Tafla 2. Nafngreindir karlar og konur í kennslubókum fyrir framhaldsskóla
Ur, titill og útgáfuár
Nafngreindir Nafngreindar Hlutfall kvenna
l‘orl^e|, t>.
J6n., )arnason, Ágrip afsögu íslands, 1880
^rnórS'501' A®^s' ^kmdssaga, 1915
Egjjj f ^Surjónsson, íslendingasaga, 1930
Ólafu tardaf íslandssaga, 1970
HeújJ , L‘narsson, Frá landndmi, 1975
LýðurRÞOrIeÍfSSOn' Frá einveldi, 1983
Bragj „ *ornsson, Frá samfélagsmyndun, 1986
GUnn ° mundsson og Gunnar Karlsson, Uppruni,
GUnn®r Kar'sson o.fl., Samband við miðaldir, 1989
Árni Qr.Karlsson, Kóngsins menn, 1990
Júlíuss. og J6n Ó. ísberg, Aldir bændasamfél., 1992
1988
karlar konur af heild
320 7 2,1
402 26 6,1
491 45 8,4
429 24 5,3
124 8 6,1
336 13 3,7
386 54 n ÍNJ
222 27 10,8
255 55 17,7
65 7 9,7
79 3 3,7