Saga - 1996, Page 309
Andmæli og athugasemdir
BJÖRN S. STEFÁNSSON
Afköst og atvinnuöryggi
| Sögu 1995 fjallaði ég um skoðanir Guðmundar Jónssonar á vistarband-
lnu-' í sama bindi birtust andmæli Guðmundar.2 Áður hefur Guðmundur
Jónsson bent á, að sífellt hafi orðið algengara í fjölmiðlasagnfræði að
8npa til vistarbandsins sem allsherjarskýringar á vanþróun Islands fyrr á
®um, og raunar ekki aðeins í fjölmiðlum, heldur líka meðal sagnfræð-
’uga.3 Það er því nokkurs um vert að kanna til hlítar mikilvægi vistar-
ar,ds í atvinnuþróun landsins.
Umræðu okkar Guðmundar Jónssonar um áhrif vistarbandsins á við-
8®ng sjávarútvegs sýnist mér mega telja fjórþætta. 1) í upphafi var til at-
ugunar, hvort þeir, sem höfðu ástæðu til að hefja útgerð þilskipa, hefðu
atið vistarbandið koma í veg fyrir það. 2) Þá var um það að ræða, þegar
°|d þilskipa var hafin, hvort útgerðarmenn þeirra hafi haft óhagræði af
Vlstarbandi. 3) í síðustu grein sinni setur Guðmundur Jónsson fram þá
sk°ðun, að með vistarbandi hafi vinnuafl nýst illa við landbúnað og því
Verið minna vinnuafl aflögu í sjávarútvegi. 4) Guðmundur Jónsson hefur
1 ^efndum tveimur greinum lagt áherslu á það, að með vistarbandi hafi
Verið komið í veg fyrir, að við sjóinn fjölgaði fólki sem leitaði bjargræðis
a ðátum. Athugum málið í þessum fjórum þáttum.
}' Um uppkomu pilskipaútgerðar. Guðmundur Jónsson kveður okkur sam-
rnala um, að vistarbandið hafi ekki beinlínis hindrað uppkomu þilskipa-
ut8erðar.
. ^ Um óhagræði þilskipaútgerðar af vistarbandi. Guðmundur Jónsson nefn-
r tv*r heimildir, þegar þilskipaútgerð hafði staðið í meira en hálfa öld,
Björn S. Stefánsson, „Þróun sjávarútvegs við vistarbandsákvæði", Saga XXXIII
2 (1"5),bls. 187-91.
uðmundur Jónsson, „Atvinnu- og búsetustýrine með vistarbandi", Saga XXXIII
3 (1W5),bls. 192-94.
Uuðmundur Jónsson, „Stjómtæki gamla samfélagsins aflögð", Ný saga 6 (1993),
bls. 64-69.