Saga - 1996, Qupperneq 323
RITFREGNIR
321
lítið betur inn í málið en þegar höfundur bað mig um það). Úr því að svo
tttikið er tínt upp af atburðum sem getið er í Sturlungu hefði átt að taka
Rauðstml með, einkum af því að flokkadrættir um það á Alþingi eru megin-
heimild um hverjir réðu goðorðum á íslandi um aldamótin 1200 (Lúðvík
'ngvarsson, Goðorð og goðorðsmenti I, bls. 257). Þingræði er ekki einu sinni
Wvisunarorð, þótt það sé nefnt á nafn undir heimastjóm. Þjóðemi hefði mátt
''era með líka, og úr því að út í það er komið tek ég eftir að Sakir, sögu-
‘r®gur félagsskapur íslendinga í Kaupmannahöfn á 18. öld, er ekki með,
ekki heldur það sem kallað var armar hans, bændasonaflokkur og biskups-
s°naflokkur. Þótt nú séu liðin 70 ár síðan Vilhjálmur Þ. Gíslason benti á að
Pessi félagsskapur var líklega hvorki merkilegur né þjóðemissinnaður, þá
** að minnsta kosti enn um sinn ástæða til að láta þann fróðleik koma
am í riti sem á að þekja íslandssöguna. Að öðrum kosti er enn meiri
®tta á að gömlu úreltu skoðanimar um hann skjóti upp kollinum í nýj-
[Jrn ritum. Nokkrar kenningar sem skipta miklu fyrir heimildamat í ís-
ndssögu hafa orðið útundan: sagnfestukenning, bókfestukenning, náttúru-
^afuakenning. Keldnaskálinn á Rangárvöllum hefði vel mátt koma með, úr
PVl að Snorralaug, Stöng og Valþjófsstaðahurðin em með, sömuleiðis Möðru-
Vallabók og Konungsbækur, einar tvær, eftir að Flateyjarbók er komin í safn-
1 • Loks sakna ég landnámsöskulagsins, þeirrar dýrmætu heimildar um tíma-
^tningu Iandnámsins, þótt svo vilji raunar til að höfundur hefði óhjá-
®milega birt svolítið úreltar upplýsingar um það, vegna rannsóknar-
urstaðna sem komu fram eftir að bókin hlýtur að hafa verið farin í
Prentun. Óþörf uppflettiorð finnast mér hins vegar vera blástursjám, úr
PVl að rauðablástur er líka uppflettiorð, og Stjórnarbótarflokkur, eitt af nöfn-
Urn Valtýingaflokksins, enda er Valtýska uppflettiorð.
rieimildatilvísanir ritsins munu vera talsvert á þriðja þúsund og vafa-
Ust besta bókfræði íslenskrar sögu sem nú er til á prenti. Auðvitað er
udalaust að finna á þeim smáannmarka. Undir þrælahaldi vantar til
^euiis tilvísun til greinar Peters Footes í Sögu 1977, sem er stómm mark-
b^riWa framlag en grein Áma Pálssonar í Skt'rni 1932. Hugtakið þjóðveldi
y Ur upp á annan og flóknari vanda. Á því er birt næsta fræðileg skil-
lr,lrig: „samfélag fólks, ætta, ættsveita, sem lutu forystu ættarhöfðingja,
j.lttu sömu réttarreglum, lögum, og útkljáðu mál sín á >þingum, sam-
0lUum frjálsra manna, en bjuggu ekki við ríkisvald (framkvæmdavald),
®ttismannalið, löggæslusveitir og fastan her." Ókunnugir lesendur,
aj, . eru kannski að glíma við að tengja íslenska þjóðveldið við eitthvað
að b 'C^t, munu flÝta ser 1 heimildaskrána aftast í bindinu til að komast
PVl Lvert þessi skilgreining sé sótt. En þar grípa þeir í tómt, þjóðveldi
a^mur ekki fyrir þar. Og þeir koma til með að Iiggja höfundi á hálsi fyrir
Un Ég man hins vegar nógu langt til baka til að geta
P ýst málið. Eins og tekið er fram í formála bókarinnar var upphafleg
2i'Saga