Saga - 1996, Blaðsíða 325
RITFREGNIR
323
logum verið sleppt orðalaust úr lagasöfnum, og er þá ekki hæpið að segja
a& þau gildi? Hugtakið vestmenn átti held ég ekki eingöngu við keltneska
°8 norræna íbúa Bretlandseyja, eins og segir í bókinni. Enskt fólk hefur
s)álfsagt verið kallað vestmenn líka, enda hefur Johan Fritzner sýnilega
^alið það þegar hann skýrði orðið í orðabók sinni. Um stafrófsröð er víð-
ast fylgt reglu sem Björn Sigfússon kenndi á ensku í bókasafnsfræði á sjö-
Unda áratugnum: „Nothing comes before something." Þannig er Flateyjar
fawfarastiftun á undan Flateyjarbók og Sturlunga saga á undan Sturlungar.
n á hinn veginn er raðað þar sem Stjórnarráð kemur á undan „Stjórn
',nna vinnandi stétta". Prentvillu hef ég aðeins fundið eina, í fyrsta bindi,
bls-157.
1 frumútgáfu íslandssögu Einars Laxness, 1974-77, voru um 540 efnis-
Urð- í nýju útgáfunni telst mér þau vera 610. Meira hefur þó að jafnaði
®st við það sem sagt er um hvert orð, þannig að áætla má að hér sé
°mið um 75% meira verk en í upphafi. Endurútgáfa fyrri hlutans, 1987,
Stendur hér nokkum veginn mitt á milli; ég held að það hafi bæst við 20
°rð í henni, undir stöfunum a-k, en 19 undir sömu stöfum í nýju útgáf-
Unni. Varla er hægt að segja að viðbætumar boði stefnubreytingu í efn-
lsvali; margar þeirra eru bara hugtök sem hafa gleymst í fyrri umferðum.
^igengust meðal nýju efnisorðanna em hugtök úr útgáfusögu (Breviarium
f~ e>,Se' Hólaprentsmiðja, Landsuppfræðingarfélag, Leirárgarðaprentsmiðja o.s.
rrv ) og heimildarrit um íslandssögu (annálar, Flateyjarbók, Flungurvaka o.s.
rV-'- Ég hélt fyrst að þessar viðbætur stöfuðu af því að nú væri tekið með
efni sem hefði verið sniðgengið í gömlu útgáfunni til þess að ekki skarað-
!st v*ð Bókmenntir eftir Hannes Pétursson, sem líka birtist í Álfræði Menn-
'ngarsjóðs. Það reyndist rétt í minnihluta tilfella; oftar er eins og myndast
afi gap á milli verksviða þeirra Einars og Hannesar í Alfræði Menning-
arsjóðs. En það hefur nú verið fyllt, og er það vel. Annar stór flokkur við-
°la eru blöð og tímarit sem hafa orðið útundan í fyrri útgáfum, líklega
'yrir mistök. Akureyrarblaðið Dagur kemur til dæmis fyrst inn hér. Nokkm
e* bæd við af stofnunum, þar á meðal Fjárhagsráði, Ríkisútvarpinu og Tækni-
? ofa fefonds. Kannski má greina örlítið aukna áherslu á lágstéttasögu með
ugtökunum húsmenn (sem var tilvísunarorð 1987), „skæruhernaðurinn"
42), vistarband og vökulög. Aðeins tvö efnisorð fann ég um efni sem
Voru ekki orðin til þegar eldri útgáfumar fóm í prentun: Frjálslynda hægri-
0 kinn og Háskólann á Akureyri. í heimildatilvísunum hefur margt og
mikfð bæst við. Sem dæmi má taka Njálsbrennu. í gömlu útgáfunni var
''ns vísað í Brennu-Njáls sögu um hana, en nú em komnar inn tilvísanir
*. ^Étorsritgerðar Einars Ólafs Sveinssonar, Um Njálu, og fomleifarann-
0 narskýrslu Kristjáns Eldjáms og Gísla Gestssonar í Árbók Fornleifafé-
tt8s 1951—52.
bað sem hér hefur verið fundið að ritinu þjónar tvennum tilgangi. Ann-