Saga - 1996, Page 327
RITFREGNIR
325
Böðvar Kvaran: AUÐLEGÐ ÍSLENDINGA. BROT ÚR
SÖGU ÍSLENZKRAR BÓKAÚTGÁFU OG PRENTUN-
AR FRÁ ÖNDVERÐU FRAM Á ÞESSA ÖLD. Hið ís-
lenzka bókmenntafélag. Reykjavík 1995. xvi, 431 bls.
Myndir og skrár.
rátt fyrir hinn mikla bókaáhuga íslendinga eru útgefin yfirlitsrit um
Sogu bókagerðar og prentsmiðja á íslandi fá talsins. Elst er Sögudgrip um
^ntsrniðjur og prentara á íslandi eftir Jón Jónsson Borgfirðing, sem út kom
'' °g næst í röðinni Fjögur hundruð ára saga prentlistarinnar á íslandi eft-
feð^61116118 Jonsson' útgefin árið 1930. Það liðu 63 ár milli bóka þeirra
ga, og þegar liðin voru 63 ár - og einu betur - frá útkomu bókar Klem-
eriSar' kom þriðja sagan, Prent eflir mennt, eftir Inga Rúnar Eðvarðsson,
aúð 1994. Með sama áframhaldi hefði næsta yfirlitsrit átt að koma út árið
ið Því hafa komið einhverjum á óvart þegar fjórða yfirlitsrit-
' Auðlegð íslendinga eftir Böðvar Kvaran, kom á prent 1995. Ekki á það
0 við um bókamenn því þeir muna flestir eftir bóksöguþáttum Böðvars í
U“gblaðinu frá því fyrir um áratug og vissu að Böðvar hefur um nokkurt
e*o unnið áfram að bóksögu sinni, sem reyndar átti að koma út 1994.
Auðlegð íslendinga er óvenjuleg bók að því leyti að fjallað er um bóksög-
na sjónarhomi bókasafnarans. f inngangskafla bókarinnar gerir höf-
Urinn stutta grein fyrir upphafi bókasöfnunar sinnar, sem einkum
e° að blöðum og tímaritum, og kynnir með nokkrum orðum þann ein-
v a 'n8 sem reyndist honum best í söfnuninni, Helga Tryggvason. Þá
0 ^öfundur að tildrögum að skrá þeirri um blöð og tímarit, sem hann
8 inar Sigurðsson landsbókavörður tóku saman og út kom í aukinni og
, Urbættri gerð 1991 - skrá sem fullyrða má að er nauðsynleg öllum
le6lIn er e'ffhvað fást við íslensk blöð eða tímarit, hvort heldur er í fræði-
UiT^^- tll8ang' eö® vegna söfnunar. Inngangskaflanum lýkur á frásögn
_ k°kfr*ðibæklinga Þorsteins Jósepssonar, sem urðu bókarhöfundi
: Urs konar fyrirmynd að fyrmefndum Dagblaðsþáttum.
Ur en hin eiginlega bóksaga hefst gerir höfundur grein fyrir heimild-
hjg. s*nuin- Hann telur fram ýmsar prentaðar bókaskrár yfir íslenskar
Co Uí * er*encfum bókasöfnum, fyrst þær sem tengjast Fiskesafninu við
ÞesTellháSkÓla' og er það vel því hvar væri íslensk bókfræði ef ekki nyti
VeSSara shráa? Þá er fjallað um önnur erlend bókasöfn sem hafa innan
fr£J^a smna fjölda íslenskra bóka. Því næst er fjallað um íslenskar bók-
e'm’ldir og loks birt ágrip af sögu íslenskrar bóksöguritunar. Er
8reinargott og hið eina sem að því má finna er að það hefði mátt
•tarlegra, t.d. hefði mátt flétta inn í það ýmsum bóksöguritgerðum,
^fjalla
um afmörkuð efni eða tímabil, og birtust í tímaritum. Má nefna