Saga - 1996, Page 348
346
RITFREGNIR
tínskrar hugsunar sem gera þennan samruna mögulegan. í hugmyn a
kerfi hans er gert ráð fyrir fjölmörgum tilverustigum. Æðsta stigið er shg
Hins eina, eins konar guðdóms sem hefur svo sterka tilveru að það f®
af sér Nous eða hugann, sem hefur veikari tilveru en Hið eina en sem t®
ir svo af sér Psyché eða sálina, sem er enn minna til. Lægsta stigið er svo
efnisheimurinn sem hefur enga eiginlega tilvist samkvæmt Plótínosi.
Það
gat verið gott að grípa til spegilmyndmálsins til að lýsa þessu verufra^ j
lega stigveldi og gerðu nýplatónistarnir það gjarnan. Þannig var hvert i
verustig á vissan hátt endurspeglun næsta stigs fyrir ofan og því var fý 8
ismönnum þessarar stefnu boðið að beina augunum inn á við, inn í eigin
sál, til að öðlast þar óbeina sýn á hugann og í framhaldi af því kom
nær óbeinni sýn á guðdóminn. Hugtakið Eros eða ástin lýsti þrá sálarmn
ar eftir því að sameinast Hinu eina en hugmyndakerfið gerði ekki rað y
ir sams konar ást úr hinni áttinni, þ.e. frá guðdómnum til endurspeglaIia
sinna. ,
Annar og öðruvísi samruni þessara tveggja hugmynda á sér stað ei i
síðar, hjá kirkjufeðrunum Gregoríusi frá Nyssa og Ágústínusi. Þeir ger
ráð fyrir persónulegum Guði sem hefði ást á sköpunarverki sínu, mann
inum. Auk þess var efnisheimurinn í þeirra augum óumdeilanlega til, Pa^
sem Guð átti það til að grípa inn í gang hans. Af þessum sökum gat sPe®
ilmyndmálið ekki þjónað sama tilgangi og hjá nýplatónistum, jafnvel p
þeir væru undir miklum áhrifum frá þeim. .
Einar telur að þróun spegilmyndmálsins í fomöld nái endapunkti 1 v
um Ágústínusar. Hann heldur hugmyndinni um spegil sálarinnar. Ha
getur þó ýmist verið neikvæður ef hugurinn lætur sér nægja að en
spegla blekkingar heimsins, eða jákvæður úr því þrír helstu hæfilel
hugans: minnið, greindin og viljinn, endurspegla Heilaga þrenning11-
þessu síðarnefnda atriði leiðir að hægt er að sjá guðdóminn í skug&^
eigin sálar. Þetta er í sjálfu sér keimlíkt hugsun nýplatónista, en það ®
hugmyndir Ágústínusar um það hvernig guðdómurinn endurspeg
bæði í sköpunarverkinu og í Ritningunni sem greina hann frá þeim-
Eina
óbein
leið nýplatónista aftur til guðdómsins var í gegnum sýnina sem
endurspeglun Hins eina í mannssálinni veitti. Fyrir kristinn hugsuð h
sköpunarverkið og opinberun Guðs til mannanna í gegnum Ritnmg1
einnig að vera aðferðir til að snúa aftur til guðdómsins og því lá beirit v
að líkja þessu tvennu við spegil hans. Þarna er aftur komið inn a
ólíkar hugmyndir um ástina sem áður hafa verið nefndar, Eros, ástma
guðdómnum, og agapé, ást guðdómsins á manninum, og Einar Már sýn ^
á skemmtilegan hátt hvemig þessar tvær tegundir af ást geta falh
táknmáli spegilsins. ,
Vafalaust var þó framlag Ágústínusar einna afdrifaríkast fyrir viðian8
efni Einars að því leyti að hann sameinaði hugmyndimar um að He
ritning og sköpunarverkið væm skuggsjá guðdómsins. Þama lagð1 1
mikli kirkjufaðir mikilvægan skerf til þess að bókmenntagreinin specu