Saga - 1996, Page 349
RITFREGNIR
347
8®ti orðið til, því í verkum sem henni tilheyra er fjallað bæði um guð-
0rn nn og sköpunarverkið en að mestu leyti stuðst við Ritninguna. Reynd-
eru líkur fyrir því að Ágústínus hafi fyrstur notað orðið sem bókarheiti,
6n nann mun hafa tekið saman valda kafla úr báðum testamentum Biblí-
Unnar og gefið því nafnið Speculum. Spegill Ágústínusar eins og hann var
ar kallaður getur þó ekki talist fyrsta dæmið um bókmenntagreinina
gna þess að hún kemur ekki fram fyrr en átta öldum síðar eftir að speg-
myndmálið hafði verið notað á ýmsan hátt af höfundum miðalda.
vo virðist sem myndmál spegilsins hafi verið mjög virkt í ritum fyrri
nta miðalda en að mestu leyti byggt á þeirri þróun sem átt hafði sér
a 1 fornöld. Þó er ekki hægt að segja að höfundarnir hafi verið meðvit-
lr um ólíkt tákngildi hans og hvemig það tengdist mismunandi hug-
yndastraumum í grísk-rómverskri menningu. Til þess skorti þá tilfinn-
J^Su fyrir þeirri þróun sem hafði átt sér stað á þessu langa skeiði, en sögu-
R kmg var mjög takmörkuð á fyrri hluta miðalda. Spegillinn skýtur þó
)°g oft upp kollinum og skiptir Einar dæmunum um það í þrjá flokka:
Pe8n sköpunarverksins, spegil sálarinnar og spegil Ritningarinnar. Hér
-. a&eins nefnt dæmi um hinn síðastnefnda en það em ummæli Alkvíns
lr|ngangnum að riti sínu Um kostu og löstu, sem er frá 8. öld, en er til í
0rr®nni þýðingu frá 13. öld:
Lesning heilagrar ritningar er kynning guðlegrar sælu, því að í þeim
má maður líta sig sjálfan svo sem í nokkurri skuggsjá, hvílíkur
, hann sé eða hvert hann fýsist.
er þó ekki fyrr en í fjömgu menntalífi 12. aldar sem Einar telur að
menntagreinin sem kennir sig við spegil komi fyrst fram sem slík. í
diiSsu sambandi nefnir hann verk tveggja höfunda, Honoríusar Augusto-
alcjnenS*S óþekkts klerks sem sennilega bjó í Rínarlöndum á fyrri hluta
arinnar- Honoríus er einkum kunnur fyrir rit sín Elucidarius og Imago
ndi, sem vom ákaflega útbreidd á miðöldum og bámst m.a. hingað á
enfrslöð. Þessi og önnur rit Honoríusar em fræðslurit ætluð klerkum,
^ .Pau einkennast öll af því að hann valdi þeim afar skáldleg og fmmleg
} ’ Pyrir utan þau tvö sem þegar hafa verið nefnd, samdi hann lnnsigli
p.|'í a8r°r Maríu, Næringu lífsins, Gimstein sálarinnar og Hið óumflýjanlega.
eitið Speculum Ecclesiae, eða Spegill kirkjunnar, var ekki síður fmmlegt en
síð ^ augljóst fyrir nútímalesandanum vegna þess hvað það varð
ar vinsælt að kalla ákveðnar tegundir ritverka spegil einhvers.
PegiU kirkjunnar var safn stólræðna og virðist hafa verið ætluð sem e.k.
sö 1^unarhandbók fyrir presta, því þar em einnig gefin ráð um fram-
j^u®n °g flutning. í formála hennar kemur fram hvemig bókarheitið er
geta^' CT sPeS'^ sem kirkjan, eiginkona Krists, á að horfa í til að
fer^ S18 1 þeim tilgangi að þóknast eiginmanni sínum. Hér er aftur á
í b SPe81lmyndrnál sem algengt var í fomöld en Einar tengir notkun þess
fónjSSU Flb Vlr) mikilvæga tilhneigingu í trúarlífi fyrri hluta 12. aldar. Þá
111 Biblíuskýrendur að fást í vaxandi mæli við Ljóðaljóðin og var litið á