Saga - 1996, Side 359
RITFREGNIR
357
Se víða þýtt mjög nákvæmlega (bls. 91, 112, 131) og framvindu verksins
s)aldan raskað svo um muni (bls. 107). Á hinn bóginn er hér og þar bætt
v'ð setningum (bls. 94,117,126,137), yfirleitt þá í sama skyni aukins skilj-
ar|leika. Ekki held ég að ástæða sé til að rengja þessa úttekt, en framsetn-
ln8 hefði getað verið skýrari og eins og oft vill verða hefðu niðurstöðurn-
ar 1 lokin frekar átt að vera upphafspunktur athugunarinnar og fyrstu orð
a ans. Það er alltof algengt í fræðiritum að þess verður vart að fræði-
tr'aðurinn er nær dauða en lífi eftir langvinna rannsókn og skrifar niður-
stöður sínar fyrir vikið sem lokaorð til að koma þessu nú frá sér í stað
0ess að hefjast handa að nýju og nota þær sem tesu til athugunar eða
fykjustuspumingu í upphafsorðum og semja allt upp á nýtt sem afleið-
lr,gu af því. Væri síðarnefndum vinnubrögðum oftar beitt yrðu til fleiri
Sóðar bækur.
um
M,
Gunnar treystir sér ekki til að skera úr um hvort þýðingin var gerð
Slrernma á 13. öld eða undir lok hennar, en í Noregi var það (bls. 186).
alsöguleg athugun hans bendir til þess að fyrsta gerð þýðingarinnar
afl yerið skrifuð af íslenskum manni á fyrri helmingi 13. aldar eða um
uina miðja (bls. 73). Elsta handritið sem geymir textann og það eina sem
e*ur hann allan var skrifað í Noregi í byrjun 14. aldar, einnig af íslensk-
ruanni sem hluti af hinni alkunnu Hauksbók. Hún kom í hendur Áma
aguússonar í mörgum bútum, en hann setti þá saman í þrjá hluta og
Ve8ua handritaskiptareglna liggja nú tveir þeirra í Kaupmannahöfn (AM
4*o, AM 675 4to) og einn í Reykjavík (AM 371 4to). Eintalið er í AM
. 4to, en að auki em varðveitt fáein blöð úr öðmm handritum þýðing-
ar‘nnar í brotunum AM 696 XXXII og XXXIII 4to frá síðari hluta 15. aldar.
Unnar pemst ag þvj aQ j,r0fm jjggj nær latneska textanum en Hauksbók,
PVl Haukur lögmaður Erlendsson, sem skrifaði ritið sjálfur í bók sína, var
fhf*nn ^rir endursagnir og útúrdúra, en skrifarar brotanna tveggja síður
. s' 57-61,177-78). Gunnar gerir nákvæma og afar hugvitsamlega úttekt
andritunum með samanburði skriftar við önnur handrit með sömu rit-
ondum eða svipuðum. Einnig lýsir hann stafsetningu og orðmyndum,
‘yttingum og böndum af miklum krafti og tengir við málsögu tímabils-
ns (bls. 39-49, 61-72), en ljósmyndir úr hverju handriti em á sérstökum
srnyndasíðum aftast í bókinni ásamt þremur landakortum.
Áð uppgötva glötuð handrit og stundum kannski að búa þau til er ein
e s'a skemmtun textafræðinga og Gunnar kemst að því að í þetta skipti
Seu þau að minnsta kosti tvö (bls. 54), sem þýðir að þau kunna að hafa
Verrð miklu fleiri. Handritið *b er glatað og var Hauksbók unnin eftir því.
^ataö er líka handritið *c sem brotin tvö munu hafa verið skrifuð eftir.
ló ^eSSU fcemst Gunnar eftir alvanalegum aðferðum í textafræði eða fíló-
81U/ með því að sameiginlegar villur og leshættir í brotunum báðum
^Hna þau frá Hauksbók, en ólíkar villur og leshættir í hvom þeirra fyrir
Sl8 sýna aQ hvomgt er skrifað eftir hinu. Öllu heilli gefur hann allan til-