Saga - 1996, Side 367
RITFREGNIR
365
1 atriði við samningu rits af þessu tagi. Vegna breytinga á skráningarregl-
Urn innan tímabilsins sem fengist er við koma þó upp vandamál. Sagt er
að skilgreiningin á hugtakinu „býli" sé einkum gerð út frá félagslegum
viðhorfum, þ.e. „býli" sé nokkurn veginn sama og „heimili". Fram kemur
P° að aðalmanntöl og íbúaskrár Hagstofu íslands eftir 1953 nota „íbúðar-
usiö" sem grunneiningu. Þama hefur höfundi líklega verið nokkur vandi
a höndum, því að frá fornu fari er nokkuð algengt að fleiri en ein fjöl-
%lda búi í sama húsi.
Húsaþyrping er skilgreind sem þéttbýli, hafi þar einhvem tíma verið
Um að ræða að minnsta kosti fimm hús. Þegar íbúar á þéttbýlisstað fara
UPP fyrir 100 er aðeins getið um fóksfjöldann en húsin ekki talin upp.
Leitast er við að skrá upphaf og endi búsetu, þ.e. hvenær býli/hús
yggðust og hvenær þau fóm í eyði. Ýmis bæja- og búendatöl úr mis-
munandi landshlutum hafa hér komið að góðu liði, einnig eyðijarðaskrá
audnáms ríkisins.
A kortunum, sem em miðuð við árið 1990, er greint á milli bæja með
Urekstur og þeirra sem búskapur er ekki stundaður á. Þá er lágmarks-
St®rð bús skilgreind 30 ærgildi, annars er ekki talið að um búrekstur sé
að ræða.
Skilgreining heimilisfangs gat verið erfiðleikum bundin, sérstaklega
VeSna fjarstaddra íbúa þegar manntöl vom gerð.
Pram kemur að umfangsmesta vinnan við gerð bókarinnar hafi verið
° S'n í því að leita í gögnum Hagstofu íslands að íbúatölum fyrir hvert
býli
arin sem manntölin 1880-1950 ná til, svo og vegna áranna 1960-90.
Aðalefni bókarinnar er, eins og áður segir, töflur og kort. Segja má að
0 lurnar, sýslu fyrir sýslu, hrepp fyrir hrepp og býli fyrir býli, myndi eig-
’nlega uppistöðu ritsins. Þessar töflur em í 16 dálkum, fram koma nöfn
yianna, hvenær þau byggðust fyrst, ef þau em ekki gömul og hafa verið
Samfellt í byggð, hvenær þau fóm í eyði ef um það er að ræða, og hve
margir íbúarnir vom tólf tilgreind ár (1880, 1890, 1901, 1910, 1920, 1930,
94°' 1950, 1960, 1970, 1980 og 1990). Þá er gerð búskapar árið 1990 til-
Sreind í sérstökum dálki.
Merkingar á sýslukortin, sem em hin hefðbundnu herforingjaráðskort
andmælinganna, em gerðar eftir töflunum og miðaðar við árið 1990.
löfluviðaukanum framarlega í ritinu er að finna nokkuð af tölulegum
1 Urstöðum. Þar er tilgreindur fjöldi setinna býla eftir sýslum og kjör-
*murn hin einstöku manntalsár, svo og meðalfjöldi íbúa á býli eftir sýsl-
°g kjördæmum þessi sömu ár.
Hofundur þessa rits er Svisslendingur, en hann hefur notið vemlcgrar
1Q °Uar ýmissa íslendinga, sem hann tilgreinir. Vinna við bókina stóð frá
^4 eða í áratug.
c fremur fljótu bragði verður ekki annað séð en vinnubrögð Martins
uiers séu allvönduð. í inngangsköflum er naumast um að ræða mis-