Saga - 1996, Page 381
RITFREGNIR
379
aWði eru e.t.v. sparðatíningur. Sumar villumar eru þó óneitanlega ljótar
°g hefðu varla staðið ef betur hefði verið prófarkalesið. Ég leitaði ekkert
Serstaklega að prentvillum, en hnaut samt um nokkrar. Og til að setja
Punktinn yfir i-ið langar mig að nefna „þekkta sögu" af „Þorbergi Þórð-
arsyni" (bls. 154) sem höfundur hefur eftir Ingólfi Davíðssyni í Garðyrkju-
r,t'nu árið 1955. Ingólfur talar þar einnig um „Þorberg" en nefnir ekki föð-
Urnafn hans. Ég hefði væntanlega dregið sömu ályktun og Haraldur, að
^er sé um þjóðkunna persónu að ræða, nefnilega rithöfundinn Þórberg
bórðarson. En vonandi hefði ég ekki gleymt að setja kommuna yfir Þór-
erg eins og þeir félagar báðir.
Talsvert er um myndir í bókinni, sem er auðvitað bæði nauðsynlegt og
shemmtilegt. Sömuleiðis em 24 töflur og 18 skýringarmyndir. í töflunum
er undantekningarlaust getið um heimildir, en ekki nema í hluta skýring-
armyndanna. Þar hefði að sjálfsögðu átt að gæta samræmis. Víða em birt-
ar beinar tilvitnanir úr viðtölum og ritum, sem kryddar efnið. Þetta efni
er dregið út úr megintextanum og sett í skyggðan ramma. Það léttir text-
arin, sem oft er nokkuð þungur. Það er hins vegar erfitt fyrir lesandann að
bnna heimildir þessara texta, víða er aðeins getið um nafn höfundar, ártal
°g nafn greinar, en ekki titil rits. Stundum má finna við hvaða rit er átt
með þvf að leita í tilvísanaskránni og stundum má finna það í heimilda-
s^ránni. Oft er um að ræða greinar úr Garðyrkjurilinu, en þær em ekki
taldar upp í heimildaskrá og oft ógerlegt að finna þær í tilvísanaskránni,
er>da um að ræða ritverk upp á rúmar 400 síður. Vert er að minna á að
Ivísanir em „hagnýtar leiðbeiningar handa lesendum en ekki fræði-
'Uannlegt sport" eins og Gunnar Karlsson segir í Baráttunni við heimild-
‘r,,ar (bls. 75-76). Lesendur eiga ekki aðeins að geta auðveldlega fundið
Paö rit sem vísað er í, heldur einnig blaðsíðutal og staðsetningu tilvitnun-
Málfar og stíll bókarinnar er í ágætu lagi, þótt mér leiðist það stílbragð
°hmdar að skrifa um fortíðina í nútíð. En þetta er smekksatriði og því
kert við því að segja, enda gætir Haraldur vel samræmis.
^ístaða mín til þessarar bókar er tvíbent. Annars vegar er ég ánægð
með að fá ítarlegt fræðirit um hluta af sögu íslenskrar garðyrkju, en hins
^egar óánægð með þá galla sem em á verkinu og hér hafa verið upp taldir.
að er einmitt vegna þess hve veglegt og að mörgu leyti vel unnið verkið
°g höfundurinn greinilega hæfur til að skrifa vandað fræðirit að óánægj-
au með þessi atriði er talsverð. Það sem mér þykir best er hvernig þróun
" ra-‘ktarinnar er rakin í samhengi við þjóðfélagsþróunina. Einnig prýða
tUargar skemmtilegar frásagnir söguna, og má eflaust þakka þeim viðtöl-
Ulri sem höfundur notar. Þar mætti til dæmis nefna frásagnir af flutning-
Ulri garðyrkjuafurða bænda austanfjalls á markað í Reykjavík við fmm-
st*ð skilyrði á fjórða áratugnum (6. kafli). Höfundur gætir þess vel að
n°ta tölur í textanum og sömuleiðis töflur og skýringarmyndir til að gefa