Saga - 1996, Page 382
380
RITFREGNIR
lesendum gleggri hugmynd um þróun ylræktarinnar. Beinar tilvitnanir i
römmum utan meginefnis eru bæði fræðandi og skemmtilegar. í heild er
ritið vel skipulagt og úthugsað og útlit þess með ágætum. Ég er ánæg
með efni þessarar bókar og það skiptir auðvitað miklu máli. Sérstakleg3
vil ég hrósa fyrri hluta bókarinnar, sem er bæði ítarlegur og vel unninn
hvað heimildir varðar. Þar hefur verið unnið ótrúlegt verk á sköirnnum
tlma' Sigríður K. Þorgrímsdóttir
Smári Geirsson: FRÁ SKIPASMÍÐI TIL SKÓGERÐAR-
IÐNSAGA AUSTURLANDS. Síðari hluti. Safn til lðn'
sögu íslendinga. Hið íslenska bókmenntafélag. Rey '
vík 1995. 388 bls. auk skráa.
f bók þessari gerir Smári Geirsson grein fyrir eftirfarandi iðngreinum
Austurlandi: Ljósmyndun, brauðgerð, tréskipasmíði, stálskipasmíð* 0
skósmíði.
Ég tek strax fram, að ég hefi ekki sérþekkingu á neinni þeirra grem^
sem hér er fjallað um, svo að ég dæmi ritið sem almennur lesandi m
áhuga á upprifjun fortíðar. g
Skemmst er frá því að segja, að ég tel þetta hið ágætasta rit, og
raunar heyrt sama álit frá mönnum hér eystra, sem vinna í sumum P _
ara iðngreina. Smári Geirsson skrifar lipra og góða íslensku, svo að ®
sögnin flýtur hnökralaust, enda þótt efnið gæti virst tyrfið og hinn
fjöldi persóna, sem kemur við sögu, gæti hæglega orðið að þurri
talningu. Hér er ég einmitt að nefna atriði, sem gefur þessu riti sers
gildi fyrir Austfirðinga: Hve margt fólk er nefnt til sögu. ...
Næst er að nefna myndirnar í bókinni. Þær auka gildi hennar >
Auðvitað er mismikið af þeim eftir iðngreinum. Mest er af þeim fm s
smíðinni og allnokkuð frá skósmíðinni. Ég get helst fundið að Þvl'
sumar andlitsmyndimar eru ekki eins góðar og maður hefði kosið. n P^_
ráða auðvitað möguleikar til aðfanga, sem vissulega eru oft ótrúleg3
iðir. inni
Myndir af auglýsingum frá fyrri tíð eru allmargar og gefa frásögn
aukið gildi. Þær eru oft furðugóður tímaspegill. ,, vl'.
Samtímafrásagnir úr blöðum eru prentaðar í rasta, og fer mjög ve ^
Þær lífga upp frásögnina, eins og að heyra aðra rödd í frásogn
hverjum atburði. mar8a
Ekki kæmi mér á óvart, að lesandi utan Austurlands undraðist Eve ^urigi.
góða atvinnuljósmyndara var að finna í þessum fámenna landsfjor ^
Smári dregur raunar vel fram, hvemig þessi og raunar önnur þj°n