Saga - 1996, Page 386
384
RITFREGNIR
ustu aldar, þegar Hjálpræðisherinn var að hasla sér hér völl. Afstaða al-
mennings var á sína vísu velviljuð líka, eins og fram kemur í iýsingu
lautinants Langes á fyrstu kynnum hans af íslendingum í danska Herópi’111
1895. Höfundur, Pétur Pétursson, endursegir orð Langes þannig: „Honurn
finnst [trúarlíf íslendinga] einkennast af „rationalisma". „Rationalisminn
á marga fylgjendur, fullyrðir hann, og þeir trúa hvorki á djöful né helvit'-
Þeir trúa á Krist... aðeins sem mikinn og góðan mann, en ekki sem Guðs
son og frelsara heimsins", og Lange telur kirkjuna samsinna þessu.
trúin er besti vinur djöfulsins á íslandi, segir hann, en almennt finnst hon
um fólk vera vingjarnlegt og að það hafi samúð með Hernum" (bls. H _
Hins vegar segir höfundur, að stuðningur prestanna við Herinn hafi ven
forsendan fyrir því að hann náði fótfestu á íslandi (bls. 78).
Bókina Með himneskum armi má líta á sem eins konar opinbera sögu
Hjálpræðishersins á íslandi, því í formála segist höfundurinn, dr. Pétur
Pétursson, hafa ritað bókina að tilhlutan Daníels Óskarssonar, deildat
stjóra Hjálpræðishersins á íslandi. Til þessa verks var Pétur manna h
astur, því hann er vel heima bæði í guðfræði og félagsfræði, en starfss
Hersins er einmitt á sömu sviðum: hjálpræði sálarinnar annars vegar og
líknarstörf hins vegar.
Bókin skiptist í sex kafla. í „Inngangi" er bent á að alþýðlegar vaknxng
arhreyfingar hafi ekki náð fótfestu á íslandi í sama mæli og í nágrann^
löndunum, og telur höfundur að þjóðemisvakningin hér á landi á 19- 0
hafi gegnt ýmsum af þeim félagslegu og menningarlegu hlutverkum sem
trúarvakningar gegndu í nágrannalöndunum. Þetta er fróðlegt umhugs
unar- og rannsóknarefni. Vafalítið kom þó fleira til en sjálfstæðisbaráttan,
svo sem hið einsleita samfélag íslendinga og sterk staða þjóðkirkjun
og íslensku prestanna sem opinberra starfsmanna og gjarnan menningar
leiðtoga hvers í sinni sveit; íslendingar voru ekki fyrr komnir til ves
heims en þeir byrjuðu að rífast um trúmál og skipa sér í mismunandi so
uði. Því kann að vera of þröngt haslaður völlurinn þegar þjóðfrelsis ^
áttunni einni er stillt upp gegn alþýðlegum vakningarhreyfingum- a ^
annað var líka á döfinni í andlegu lífi íslendinga sem kann að hafa f°
þeim frá hremmingum heimatrúboðs, svo sem ráða má af orðum la ^
ants Langes um „rationalisma" íslendinga hér að ofan. Kenningar
wins voru víða kunnar og leiddu til efahyggju annars vegar og spirl 1
hins vegar; þar fór prestaskólakennarinn Haraldur Níelsson í brodd1 y
ingar sem ætlaði að sigra hin darwínsku vísindi með þeirra eigin v°r enn.
- rannsóknum. Samvinnuhreyfingin tók hugi margra svo og frænka ^
ar, ungmennafélagshreyfingin, en Verðandimenn börðu á prestunum
boðuðu efahyggju. ( Hjá,p.
Army j
Sandal1
Hinum almenna inngangi fylgir langur kafli um upphaf og sogu
ræðishersins, byggður að mestu leyti á History of the Salvation
þremur bindum eftir R. Sandall (svo stafsett í heimildaskrá, en