Saga - 1996, Síða 392
390
RITFREGNIR
á íslandi, nemenda og kennara Stýrimannaskólans á liðnum eitt hundra
árum."
Þessa markmiðssetningu ber að hafa í huga við lestur verksins. Einar •
Amalds rekur sögu skólans í þremur köflum. Fyrsti kaflinn, „Forsagan ,
er yfirlit um sjómannafræðslu fyrir tilkomu Stýrimannaskólans. Þar ef
getið manna, sem hvöttu til sjómannafræðslu, og annarra, sem hófu slíka
kennslu og jafnvel sumir án bakhjarls. Hér skulu nefndir til sögu þeir J°n
Sigurðsson forseti, Árni Thorlacius í Stykkishólmi, Torfi Halldórsson a
ísafirði og Flateyri, Einar Ásmundsson í Nesi, Jón Loftsson í Fljótuni/
Hannes Hafliðason í Hafnarfirði og Markús F. Bjarnason, sem síðar va
fyrsti skólastjóri Stýrimannaskólans, en þessi hópur er talsvert fjölmenn
ari en hér kemur fram. Einnig er í kaflanum rakin saga sjómannaskóla
málsins á Alþingi allt frá því að það kom þar fyrst fram árið 1857 og þar
til fyrmefnd lög um Stýrimannaskólann vom sett. Kaflinn er hið þarfleg
asta yfirlit. Annar kaflinn geymir yfirlit um starf Stýrimannaskólans 1“
1991. Raktir em helstu þættir úr sögu skólans eftir málaflokkum, a
um stjóm skólans, lög og reglugerðir, kennara, tengsl við önnur lon
nemendur, atvinnuréttindi skipstjómarmanna, siglingatíma, kenns
námstíma, deildir og próf, fyrirlestrahald og námskeið, skipstjómarnain
úti á landi, endurmenntun, skólahúsin o.fl. Þetta er ekki langur K
miðað við inntak, en mjög mikils virði, ekki síst vegna þess að Einar kýs
að rekja starfssöguna að öðm leyti í annálsformi. Er þar þriðji hluti ritsins
og sá langlengsti. Annálsformið hefur hér sem oftar bæði kost og gal '
Kosturinn er sá, að fyrrverandi nemendur og aðrir kunnugir eiga auo ^
með að rifja það upp, sem gerðist í skólanum á meðan þeir voru þar ^
nám eða að störfum. Telja verður fullvíst, að þörfum þeirra hafi ve
mætt með þessum hætti. Ókosturinn er aftur á móti sá helstur, að a
lesendur geta þurft að leita nokkuð að greinargerð um tilteknar brer
ingar á skólastarfi og tildrög þeirra. Hér kemur annar kafli í góðar pa
og tilvísanir þær í annálinn, sem þar er víða að finna.
Myndir og rammagreinar em veigamiklir þættir í ritinu og nateng
megintexta. Myndefni er mjög ríkulegt, myndir af forstöðumönnum °6
velunnumm skólans, kennumm og útskrifuðum stýrimönnum, að mm
kosti flestum hverjum. Sumar síðastnefndu myndanna em að vísu baga
lega litlar, einkum myndir af skólaspjöldum. Mörg þeirra, einkum s ^
spjöld frá því eftir að skólinn fluttist í núverandi húsnæði, hefði þur
prenta í opnu til að myndir og textar .sæjust greinilega, en sá háttur
lengt bókina um allmargar blaðsíður. Margar svipmyndir úr skolaii
em prentaðar í bókinni, þar em myndir af störfum um borð og af nýj^^
skipum og tækjum. Tilkoma nýrra skipa og tækja hefur að sjálfsögðu
áhrif á kennsluna í skólanum, þar þurfti að veita skipstjómarmon
morgundagsins fræðslu um þau tæki sem þeir hlutu að fá í hendur
bera ábyrgð á fljótlega eftir að þeir komu frá prófborðinu. Myndimar ge'f[í'