Saga - 1996, Síða 397
RITFREGNIR
395
Fyrsti hluti bókarinnar fjallar um framboðsaðferðir flokkanna, endur-
nýjun og einkenni þingmanna. Hann skiptist í sex undirkafla, þar sem
hinn fyrsti er almennt um endumýjun þingmanna og bakgmnn hvað varð-
ar starfsvettvang og setu í sveitarstjórnum, áður en þeir settust á þing og
samhliða þingsetu. Næstu fjórir undirkaflar em um hvem þeirra fjögurra
stjómmálaflokka sem til umfjöllunar em, framboðsaðferðir, endurnýjun
þingmanna, bakgmnn þeirra og starfsferil. Sjötti undirkaflinn er sam-
andregin niðurstaða.
Annar meginhluti bókarinnar fjallar um forystu flokkanna, umboð og
vald og sambandið þar á milli. Þar er meðal annars rætt um tengsl hvers
flokks um sig við hagsmunasamtök og hvaða áhrif þau höfðu á flokkana.
Jafnframt er fjallað um stöðu þeirra á hverjum tíma með tilliti til ríkis-
stjómarþátttöku, stöðu í sveitarstjórnum og fylgisbreytingar. Fjallað er um
flvern flokkanna fjögurra í sérstökum undirkafla.
Þriðji meginhlutinn heitir „Fjórflokkarnir, ríkisvald og samfélag". f upp-
hafi er nokkur kenningaleg umræða, einkum um tvö meginhugtök: fjölda-
flokk og kjarnaflokk. Staðsetning þessarar umfjöllunar í bókinni er harla
tlnkennileg, því þarna er verið að skilgreina hugtök sem búið er að nota
°spart í fyrri hlutum við greiningu verksins.
Fjórði og síðasti meginhluti bókarinnar er um hlutverk stjómmála-
flokka. Hann skiptist í tvennt. Fyrri kaflinn er um stjórnmálaflokka, ann-
ars vegar á íslandi, en hins vegar í Bandaríkjunum. Umfjöllunin um banda-
nsk stjómmál þjónar sem samanburður. Síðari kaflinn er um stjómmála-
flokka og lýðræði.
Að minnsta kosti tveir kaflar bókarinnar, þ.e. kaflinn um þingmenn
^Jþýðuflokksins og kafli III, fjórflokkamir, ríkisvald og samfélag hafa birst
áður sem sjálfstæðar einingar. Raunar virðist margt í bókinni vera skrifað
Sern sjálfstæðar einingar, sem hugsanlega hefði verið betra að endurskrifa,
Pannig að bókin væri meira sem ein heild. Til dæmis hefði verið tiltölulega
einfalt mál að fella III. kafla betur inn í bókina með smávægilegri upp-
st°kkun, til dæmis með því að hafa skýringar á hugtökum sem notuð em
flJ greiningar, áður en sú greining er sett fram.
Svanur beitir sögulegri aðferð við greininguna. Hann rekur sig í gegn-
Urn söguna frá 1959-91 nokkmm sinnum, allt eftir því hvert viðfangsefnið
er- I tveimur fyrstu hlutunum er farið yfir söguna sérstaklega fyrir hvern
°kk. Þetta þýðir vitaskuld að nokkuð verður um endurtekningar. Sumar
Peirra er erfitt að sjá að hægt hefði verið að komast hjá, nema þá helst að
®Jeypa saman hlutum eitt og tvö í bókinni, hver flokkur hefði fengið einn
afla en ekki tvo. Annað atriði, ekki með öllu óskylt, er að í hverjum af
Peim köflum sem fjalla um tiltekinn flokk er gjarnan vísað til hinna flokk-
ar,r>a til samanburðar. Þetta eykur á endurtekningar. Mér hefði þótt eðli-
8ra að vísa ekki í aðra flokka nema í samantektarkafla með hvomm