Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 46
46 MessurÁ MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er á biblíufræðsla á ensku. Bæna- vikulestur kl. 12. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 10.30. Biblíu- fræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjón- usta kl.11.30. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Bæna- vikulestur kl. 12. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Messa kl. 11. Jeffery Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Einnig biblíufræðsla á ensku. ÁRBÆJARKIRKJA | Taizé-messa kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og flyt- ur hugleiðingu, organisti er Krisztina K. Szklenár og kirkjukórinn leiðir almennan söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu. Veitingar á eftir. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar. Messa kl. 14. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna, kór Áskirkju syngur og organisti er Magnús Ragnarsson. Nytjamarkaður og kökubasar Safnaðarfélagsins hefst í safn- aðarheimilinu að messu lokinni. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Toshiki Toma predikar. Sr. Kjartan Jóns- son þjónar fyrir altari. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guð- mundsdóttur. Sunnudagaskóli á sama tíma. BESSASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Bjarni Gíslason frá Hjálp- arstarfi kirkjunnar kemur í heimsókn. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar og Bjart- ur Logi Guðnason leikur á orgelið. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli í Brekkuskógum kl. 11. Umsjón hafa Hans Guðberg, Fjóla Guðnad. og yngri leiðtogar. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Julian Isaacs. Gideon-félagar koma í heimsókn. Jógvan Purkhus predikar. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi í safnaðarh. á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Hljómsveit ungmenna leikur undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14 á degi íslenskrar tungu. Einsöngvararnir Margrét Einarsdóttir, Gréta Hergils Valdimars- dóttir, Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Sæberg Sigurðsson, Bragi Jónsson og Renata Ivan flytja íslensk sönglög. Kaffi eftir messu. Prestur er sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju B hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Dómkórinn syngur, org- anisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar ásamt honum þjóna sr. Karl Matthíasson og sr. Þorvaldur Víðisson. Bræðrabandið og Anna Sigríður Helgadóttir sjá um tón- listina. Hádegisbænir á þriðjudag og kvöldkirkjan á fimmtudag. EGILSSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11 með þátttöku fólks af móti Kristilegs stúdenta- félags sem leiðir sönginn að hluta til. Jón Ómar Gunnarsson æskulýðsprestur pre- dikar. Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í Kirkjuskólann í Fellabæ í dag, laugardag kl. 11. Sóknarprestur. Kyrrrðarstund í safnaðarheimili á mánudag kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefánsson og Ragn- hildur Ásgeirsdóttir djákni prédikar, kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safn- aðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein- arsdóttur kantors kirkjunnar. Sunnudaga- skóli á sama tíma í umsjá Þóreyjar Daggar Jónsdóttur og Þóru Sigurðardóttur. Kirkju- vörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfs- dóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Prestur er Sigríður Kristín Helgadóttir. Ármann Há- kon Gunnarsson predikar og fjallar um hjálparstörf á Indlandi. Kór og hljómveit kirkjunnar leiðir söngdagskrá undir stjórn Arnar Arnarsonar, organisti er Skarphéð- inn Þór Hjartarson og bassaleikari Guð- mundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Vitnisburðarstund kl. 14, öllum er frjálst að deila reynslu með Guði. Lof- gjörð, barnastarf og brauðsbrotning. Kaffi og samvera á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Nanda og Ágústa sjá um barnastarfið. Fermingarbörn lesa ritn- ingartexta. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til þátttöku. Hjörtur Magni predikar og þjónar fyrir altari, tónlistina leiða tónlistarstjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Sam- koma kl. 17. Lestur og kaffi á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir. Dagur Orðsins – Dagskrá tileinkuð sr. Bjarna Þorsteinssyni. Þrjú erindi um sr. Bjarna kl. 13-13.45; Maðurinn – Una Mar- grét Jónsdóttir, Þjóðlagasafnarinn – Gunn- steinn Ólafsson og Hátíðarsöngvarnir – Jónas Ragnarsson. Guðsþjónusta kl. 14. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur ásamt Yngri barnakór, einsöngur er Jóhann Friðgeir. Organisti er Hákon Leifsson og Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Veitingar á eftir. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjón- ar fyrir altari, Vox populi syngur og org- anisti er Guðlaugur Viktorsson. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Umsjón Gunnar Einar Steingrímsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu og unglinga úr kirkjustarfi. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot í Líknarsjóð. Messuhópur þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti Árni Ar- inbjarnarson og prestur er sr. Ólafur Jó- hannsson. Molasopi eftir messu. Kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 12. Hversdags- messa á fimmtudag kl. 18.10, Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Messa kl. 14 í umsjón félags fyrrum þjón- andi presta. Hr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup í Skálholti prédikar í tilefni af 70 ára afmæli félagsins, en félagsmenn þjóna fyrir altari. Söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari og Þorvaldur Halldórsson stýrir tónlistinni. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Kór Flensborgarskólans leiðir messusvör og flytur kórverk undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Organisti er Guðmundur Sigurðsson og sr. Þórhallur Heimisson sóknarprestur predikar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sameig- inleg hressing eftir stundina. Messa á miðvikudag kl. 11. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og messuþjónum. Ferming- arbörnin aðstoða í messunni. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar, organisti er Kári Allansson. Barnastarf er í umsjá Rósu Árnadóttur. HÁTEIGSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta og messa kl. 11. Sunna Kristrún og Páll Ágúst sjá um barnastarfið. Organisti Dou- glas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sigurðs- son. Sunnudagaskóli kl. 13. Tónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Óratorían Messí- as verður flutt. Einsöngvarar eru Kristín R. Sigurðardóttir, Erla Björg Káradóttir, Ing- unn Sigurðardóttir, Einar Clausen og Eirík- ur Hreinn Helgason. Julian M. Hewlett leikur á orgel, og Jóhann Stefánsson og Steinar M. Kristinsson á trompeta. Stjórn- andi er Jón Ól. Sigurðsson. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Bænasamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Anne Marie Reinholdtsen. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 20. Umsjón hefur mót- orhjólaklúbburinn Salvation Riders. Ræðumaður er sr. Gunnar Sigurjónsson. Jólabasar hjálparflokksins í dag laugardag kl. 14-17. Ágóðinn rennur til líknarstarfs Hjálpræðishersins. HVERAGERÐISKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Út- varpssamkoma kl. 11. Brauðsbrotning. Ræðumaður er sr. María Ágústsdóttir. MCI biblíuskólinn verður með matsölu. Al- þjóðakirkjan kl. 13 í hliðarsalnum, sam- koma á ensku. Ræðumaður er Helgi Guðnason. Lofgjörðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður er Aron Hinriksson, forstöðumaður á Selfossi. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla fyrir fullorðna á sama tíma, Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr- irbænir, Unnar Erlingsson predikar. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11, virka daga kl. 18.30. Laugardaga, messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Talenturnar mæta á staðinn og spila. Börnin verða inni í kirkjunni allan tímann og taka virkan þátt í helgihaldinu. Sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Sigfús Baldvin Ingvason stýra stundinni. Arnór Vilbergs- son hefur umsjón með tónlistinni. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20 á Holta- vegi 28. Ræðumaður er sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. KOTSTRANDARKIRKJA | Í tilefni þess að í dag, 14. nóvember eru liðin eitt hundrað ár frá vígslu Kotstrandarkirkju verður há- tíðarmessa kl. 14 á sunnudag. Biskup Ís- lands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Kaffi í Básnum, Efstalandi í Ölfusi eftir messu. Þar mun Þór Vigfússon, eitt sókn- arbarna, flytja stiklur úr sögu kirkjunnar. KÓPAVOGSKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu. Messa kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti og kórstjóri Lenka Mátéová, kantor kirkjunnar. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Prestur sr. Ingileif Malmberg, organisti er Ingunn Hildur Hauksdóttir og félagar úr Mót- ettukórnum syngja. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Kristján Valur Ingólfsson, organisti Jón Stefánsson, kórskóli Langholtskirkju syngur undir stjórn Þóru Björnsdóttur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan í safnaðarheimilinu. Molasopi eftir messu. Tónleikar Listafélags Langholtskirkju mánudagskvöldið 16. nóv. Garðar Thór Cortes og Dísella Lárusdóttir flytja ýmsar söngperlur. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjón- ar ásamt kór og organista safnaðarins og messuþjónum. Sunnudagaskólakennarar annast sunnudagaskólann og sr. Hildur Eir segir Biblíusögu dagsins. Kaffi á eftir. Orðin er sú venja að gefa kost á fjár- framlögum til fátækra við messu. LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Ragnheiður Jónsdóttir, Kvennakór Mosfellsbæjar „Heklurnar“ syngja, kór- stjóri Björk Jónsdóttir, organisti er Jónas Þórir. Ritningarlestur annast Jónína Sigurgeirsdóttir og Lína Þyrí Jóhann- esdóttir, meðhjálpari er Arndís Linn Bern- harðsdóttir og fermingarbörn aðstoða. Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón Hreiðar Örn, Arndís Linn og Jónas Þórir. LINDAKIRKJA í Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl 11. Brúðuleikhús o.fl. Messa kl. 14. Landsvirkjunarkórinn syngur undir stjórn Keith Reed, einsöngvari með kórn- um er Þorgeir Andrésson. Í tilefni af degi íslenskrar tungu mun kórinn flytja tvö lög við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Há- skólakórnum leiða safnaðarsöng, org- anisti er Steingrímur Þórhallsson og sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarfi hafa María og Ari. Veit- ingar og samfélag á Torginu á eftir. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hafa Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir og Jenný Þórkatla Magn- úsdóttir, organisti Stefán H. Kristinsson. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 á Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson. SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Messuheim- sókn úr Silfrastaðasókn. Sr. Dalla Þórð- ardóttir prófastur prédikar og sr. Sigríður Gunnarsdóttir þjónar fyrir altari, kór Silfra- staðakirkju leiðir söng og syngur messus- vör sr. Sigfúsar. Fermingarbörn flytja ritn- ingarlestra. Boðið upp á kaffi í safnaðarheimilinu á eftir. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar, kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng og organisti er Tómas Guðni Eggertsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédik- ar, Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina ásamt kirkjukórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sigurvin Jónsson guðfræðingur predikar, Kammerkór kirkjunnar leiðir tón- listarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista, einsöngvari er Inga B. Stefánsdóttir. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Æskulýðsfélagið kl. 20. Prestur er Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. SÓLHEIMAKIRKJA | Messa kl. 14 með þátttöku háskólanema í umhverf- isfræðum. Organisti Ester Ólafsdóttir sem leiðir almennan safnaðarsöng, einsöng syngur Laura Wolfgang. Ritningarlestra lesa Vigdís Garðarsdóttir, Elísabeth-Anne Cobb og Ryan Charleston. Sr. Birgir Thom- sen. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyr- irbæn. Högni Valsson predikar. Kaffi og samfélag á eftir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt Gídeonmönnum. Kvennakór Garðabæjar syngur við athöfnina undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur, organisti er Jóhann Baldvinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Margrétar Rósar Harðardóttur æskulýðsfulltrúa. Vöfflusala í safnaðarheimilinu að lokinni messu til styrktar vinasöfnuði í Kenýju, einnig er hægt að styrkja starf Gídeonmanna að lokinni messu. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sunnudagaskóla og fjölskylduguðsþjónustu fléttað saman. Barnakórinn og Stúlknakórinn syngja und- ir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðþjón- usta kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir söng und- ir stjórn Gunnhildar Höllu Baldursdóttur, Meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurð- ardóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Halla Rut Stefánsdóttir og María Rut Baldursdóttir. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Sirrí, Hafdís og Hannes sjá um stund- ina. Sóknarprestur. ORÐ DAGSINS: Tíu meyjar. (Matt. 25) Morgunblaðið/Sigurður ÆgissoNauteyrarkirkja við Ísafjarðardjúp. Húsnæði óskast Bílar óskast Óska eftir Benz, BMW, Opel, VW Óska eftir BMW, Benz, VW, Opel. Má þarfnast mikilla lagfæringa. Skoða allt. Uppl. eftir kl. 18 í síma 867 0783. Íbúð óskast til leigu sem fyrst Reglusamur hjúkrunarfræðinemi á lokaári óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst, eða frá miðjum desember. Greiðslugeta allt að 80 þús. á mánuði. S. 823 5510 - Gunnar. 100% leigjandi Rólegur, reglusamur og reyklaus kk. í HÍ, óskar eftir lítilli 2-3 herb. íbúð í 101 Rvk. Max. 80.000 kr. 100% leigjandi! Eyjólfur: ebe5@hi.is / gsm: 770 4030. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i ´07. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '08. 8924449/5572940. ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Spádómar Listmunir Jólagjafir fyrir starfsfólk Úrval af íslenskri list og handverks- munum jafnt fyrir smærri og stærri fyrirtæki. Pökkum inn og sendum. Góð verð og kaupum íslenskt! Uppl. í síma 695 0495. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Byggingar Fasteignaskoðun- og ráðgjöf Skoðum eignir t.d. v/. kaupa, sölu eða leigu. Veitum ráðgjöf v./ t.d. viðgerða, nýsmíði og breytinga. Fasteignask.- og ráðgj. S.821- 0631 e. kl:16., 13-19 um helgar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.