Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009 YFIR 32.000 GESTIR SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Matt Damon er stórkostlegur sem Uppljóstrarinn! HHHH „AS SODERBERGH LOVINGLY PEELS AWAY VEIL AFTER VEIL OF DECEPTION, THE FILM DEVELOPS INTO AN UNEXPECTED HUMAN COMEDY.“ CHICAGO SUN-TIMES ROGER EBERT HHHH "HILARIOUS,GRIPPING AND RIDICULOUSLY ENTER- TAINING.ONE OF THE YEAR’S BEST FILMS.” STEPHEN REBELLO, PLAYBOY “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” TOM CARSON, GQ “CLEVER,ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT HHH „THERE IS DEVILISH FUN IN THIS LOOK INTO 1990S WHITE-COLLAR CRIME. BUT THE JOKES ARE THE KIND YOU CHOKE ON.“ ROLLING STONES Frábær tónlist, frábær dans, frábær mynd! SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK HHHH „ÁHUGAVERÐ OG FYNDIN MYND MEÐ GÓÐUM LEIKURUM.“ - FBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI Nia Vardalos, stelpan úr "My big fat greek wedding" er loksins komin til Grikklands í frábærri rómantískri gamanmynd. Frá fram- leiðendum Tom Hanks og Rita Wilson. Ásamt leik- stjóra "How to loose a guy in ten days". FRÁ FRAMLEIÐENDUM MICHAEL BAY KEMUR HÖRKUSPENNANDI MYND Í ANDA SEVEN 4 FÓRNARLÖMB! 4 LEYNDARMÁL! ÞÚ ÞESSI KEMUR ÞÉR Í „FEELING“ SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI FRUMSÝNING FRUMSÝNING á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ / KRINGLUNNI MY LIFE IN RUINS FRUMSÝNING kl.4:10-6:15-8:20-10:30 L COUPLESRETREAT kl. 8:10D Sýnd mán. 12 A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl.6:153D FORSÝNING 7 3D-DIGITAL GAMER kl. 10:30 16 A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl.8:203D FORSÝNING 7 3D-DIGITAL FAME kl. 3:50 L LAW ABIDING CITIZEN kl.6 -8:10-10:30 16 ALGJÖRSVEPPI kl. 12:15D - 2:15D L TOY STORY 1 m. ísl. tali kl.12:153D-2:153D-4:153D L 3D-DIGITAL UPP(UP) kl. 11:50 - 3:50 L / ÁLFABAKKA HORSEMEN FRUMSÝNING kl. 5:50-8-10:20 16 THE INFORMANT kl. 10:20 L A CHRISTMAS CAROL m. ísl. tali kl. 43D FORSÝNING 7 3D DIGITAL TOY STORY1 m. ísl. tali kl. 23D - 63D L A CHRISTMAS CAROL m. ensku tali kl. 83D FORSÝNING 7 COUPLES RETREAT kl. 3:40-5:50-8-10:20 12 LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50-8-10:20 16 ORPHAN kl. 10:20 16 LAW ABIDING CITIZEN kl. 10:20 LÚXUS VIP ALGJÖR SVEPPI.. kl. 2 - 4 - 6 L MORE THAN A GAME kl. 1:30-3:40-8 7 UPP (UP) m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L THE INFORMANT kl. 3:40-5:50-8 LÚXUS VIP G-FORCE m. ísl. tali kl. 1:30 L Sú frétt birtist nýlega í breskablaðinu Guardian að konurséu orðnar þreyttar á þeirri stöðluðu mynd af konum sem birtist í bókmenntum fyrir konur, í svoköll- uðum „chick lit“-bókum. Bækurnar fjalla oft um ungar konur sem hafa miklar áhyggjur af holdafarinu á sama tíma og þær leita að ástinni, frama í vinnu og drekka áfengi í óhófi. Sagan um hina óheppnu Bridget Jones var sú fyrsta þessarar gerðar sem sló í gegn en Bridget hafði miklar áhyggjur af aukakílóunum og sá fyr- ir sér að hún gæti ekki öðlast ham- ingju nema losna við þau. Nú hafa konur skorið upp herör gegn slíkum „megrunar“-bók- menntum og á markað eru komnar „chick lit“-bækur þar sem söguhetj- an er yfir kjörþyngd og sátt við það. Gerð er krafa um raunsæi og sögu- hetjurnar eiga að vera „alvöru“ kon- ur. Hamingjan veltur nefnilega ekki á líkamsþyngd.    Reyndar hefur mikið raunsæií afþreyingarbókmenntumaldrei verið vinsælt, Rauðu ástarsögurnar seljast ekki svona vel vegna þess að þær fjalla um lífið eins og það er; skyrtulaus og stælt- ur bjargar ókunnugi maðurinn henni úr klóm krókódíls og saman stunda þau eldheita ástarleiki alla nóttina … einmitt! Prinsessulífið í ævintýrunum er nú líka ekki beint raunsæi, heldur dagdraumar í söguformi. Það er nefnilega svo gott við bækurnar að þær leyfa manni stundum að flýja sitt eigið leiðinlega venjulega líf. „Chick lit“-bækur hafa verið ágætar til þess og miðað við margar aðrar bókmenntir eru þær nokkuð raunsæjar og frekar auðvelt að samsama sig aðalpersónunum fyrir þann markhóp sem bækurnar eiga að höfða til, þ.e. ungra kvenna.    Mér finnst mjög jákvætt að kon-ur krefjist raunverulegra kvenna í þessar bækur og berjist með því gegn staðlaðri og óraun- verulegri fegurðarímynd, en óraunveruleikinn er hvarvetna; í tímaritum, sjónvarpi og kvikmynd- um. Það er mjög virðingarvert að rithöfundar séu orðnir svo meðvit- aðir um þessa kvenímynd og slæm áhrif hennar að þeir hafi tekið með- vitaða ákvörðun um að hafa aðal- persónurnar feitar í bókum sínum. En konur þurfa að fá að birtast í sinni margbreytilegu mynd alls staðar annars staðar líka svo fjöl- breytileikinn verði viðurkenndur.    Fáar íslenskar „chick lit“-bækurhafa komið út en tilraunir hafa þó verið gerðar. Djöflatertan eftir Mörtu Maríu Jónsdóttur og Þóru Sigurðardóttur átti að vera fæðing íslensku gellubókmenntana en varð svo tilgerðarleg að það varð sönn sjálfspynting að klára bókina. Önn- ur slík kom út í fyrra, Góðir hlutir gerast hægt eftir höfund undir dul- nefninu Rósmara. Mjög grunn bók sem fjallar einmitt um stelpu sem er of feit en ákveður að grenna sig til að ná í draumaprinsinn og þegar það tekst kemur í ljós að hann hefði elskað hana eins og hún var fyrir megrun. Hvorug bókin náði hnyttni og stíl góðra „chick lit“-bóka. Fyrir þá sem ganga með stelpu- sögu í maganum hefur Salka bóka- útgáfa efnt til „chick lit“-ör- sögukeppni og er skilafrestur til hádegis á mánudaginn. Vegleg verðlaun eru auðvitað í boði og verða bestu sögurnar kynntar á Sölkukvöldi á þriðjudaginn. Tæki- færið er núna til að skella einni ís- lenskri stelpnasögu á blað og hver veit nema úr því gæti orðið fyrsta almennilega íslenska „chick lit“- bókin með venjulegri íslenskri stelpu í aðalhlutverki. ingveldur@mbl.is Óskað eftir „alvöru“ söguhetjum AF LISTUM Ingveldur Geirsdóttir » […] skyrtulaus ogstæltur bjargar ókunnugi maðurinn henni úr klóm krókódíls og saman stunda þau eldheita ástarleiki alla nóttina … einmitt! Bridget Jones Heldur að hamingjan fáist með því að losna við aukakílóin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.