Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
NÚ er um eitt og hálft ár liðið frá
glæstri endurkomu Hins íslenska
þursaflokks þar sem hann tróð upp í
Laugardalshöllinni ásamt Caput.
Þursar hafa tekið gigg og gigg eftir
það, „strípaðir“, og þannig munu
þeir koma fram í kvöld, á loka-
tónleikum í bili eins og það er kall-
að.
„Eigum við nokkuð að vera að
pestera fólk mikið meira með
þessu?,“ segir Egill Ólafsson og
hlær við. „Við erum afskaplega
ánægðir með móttökur og hvernig
til hefur tekist, hörðustu velunnarar
hafa elt okkur út um allar grundir,
til Akureyrar og austur á firði ef því
er að skipta. Það er spurning hvað
eigi svo að gera? Er maður ekki bú-
inn að gera andskotann nóg af sér!?
(hlær).“ Þó að Þursar ætli að láta
gott heita í hljómleikahaldi hefur
Egill ákveðinn metnað fyrir hönd
hljómsveitarinnar, tónsmíðalegan
metnað ef svo mætti segja.
„Draumurinn hefur alltaf verið sá
að gera eitthvað áfram með þessu
Þursar halda
lokatónleika „í bili“
á NASA í kvöld
Egill Ólafsson
vill vinna nýtt efni í
framhaldinu
„Asskoti slitgóð Fatafella biður Fergie afsökunarLEIKARINN Josh Duhamel hefur verið í kastljósi slúðurmiðla eftir að fréttir tóku að berast afþví að hann hefði haldið framhjá eiginkonu sinni, söngkonu Black Eyed Peas, Fergie, með fata-
fellu í Atlanta. Fatafellan, Nicole Forrester (sjá mynd) hefur nú beðið Fergie afsökunar á því að
hafa sofið hjá karlinum hennar, á slúðurvefsíðunni Extra. Ég hélt að enginn myndi komast að
þessu, að þetta myndi ekki særa neinn ... mér þykir leitt að hafa ekki séð þetta í sama ljósi þá og
ég geri nú,“ segir fatafellan Forrester. Duhamel neitar öllum ásökunum og Fergie virðist trúa
honum. Forrester segir greinilegt að hún hafi ekki gert út af við hjónabandið.
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
2012 kl. 5 - 8 - 11 (kraftsýning) B.i.10 ára
This is It kl. 10 LEYFÐ
Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ
Friðþjófur Forvitni kl. 3:30 LEYFÐ
2012 kl. 2:45 (550 kr.) - 6 - 9:15 B.i.10 ára
Paranormal Activity kl. 4 (550 kr.) - 6 - 8 -10 B.i.16 ára
Zombieland kl. 8 - 10 B.i.16 ára
Broken Embraces kl. 2:40 (550 kr.) - 5:20 B.i.12 ára
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 3:20 (550 kr.) - 6 - 9 B.i.16 ára
2012 kl. 2:30 (550 kr.) 5:45 - 9 B.i.10 ára
Desember kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára
Stúlkan sem lék sér að eldinum kl. 2:40 (550 kr.) - 5:20 - 8 - 10:40 B.i.16 ára
Jóhannes kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM
YFIR 27.000
MANNS!
Sýningum fer
fækkandi
ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM
HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR
SÝND ÚT NÓVEMBER
SÖKUM VINSÆLDA!
HHH
-E.E., DV
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
„2012 er Hollywood-
rússíbani eins og þeir
gerast skemmtilegastir!
Orð frá því ekki lýst
hvað stórslysasenurnar
eru öflugar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Stórslysamynd eins og
þær gerast bestar.
V.J.V. - FBL
FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
SUMIR DAGAR...
31.000
MANNS!
EIN VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
Meirapróf
Upplýsingar og innritun í síma 567 0300, 894 2737
Næsta námskeið byrjar 18. nóvember 2009