Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.11.2009, Blaðsíða 58
58 Útvarp | SjónvarpLAUGARDAGUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 2009 Það er í eðli manneskjunnar að gleðjast þegar hún fær eitthvað ókeypis. Gjöfin þarf ekki að vera ýkja merkileg eða sérstaklega praktísk. Það er nóg að hún sé þarna – alveg ókeypis. Þannig var með Skjá einn. Manni fannst að þarna væri verið að gefa manni hluti og var nokkuð þakklátur því góða fólki sem stóð fyrir því. Nú eru aðrir tímar. Skjár einn verður læst stöð. Um leið er maður sviptur ókeyp- is þáttunum sem maður horfði á og líkaði yfirleitt vel. Samt er það svo að mað- ur nennir ekki að borga fyr- ir þá. Tilfinningaríkur vinnu- félagi minn rífur hár sitt á hverjum degi og krefst þess að Skjár einn sjái sóma sinn í því að senda Harper’s Is- land út óruglaðan. Hann heldur langa fyrirlestra dag hvern um það hversu mikil svívirða það sé að svipta áhugasama áhorfendur þessa morðþáttar ánægj- unni af því að sjá hverjir deyja næst. Hann segist aldrei munu gerast áskrif- andi að stöð sem svíkur áhorfendur sína á þennan veg. Þessi góði vinnufélagi hefur töluvert til síns máls. Ef Skjár einn sendir Harp- er’s Island út ruglaðan næsta sunnudagskvöld þá eru það blygðunarlaus svik sem seint verða fyrirgefin. ljósvakinn Harper’s Ruglaður eða ekki? Blygðunarlaus svik Kolbrún Bergþórsdóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín. Jökull Jak- obsson gengur með Tómasi Þor- valdssyni útgerðarmann um Járngerðarstaðahverfi í Grinda- vík. Annar hluti. Frá 1973. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu: Máttur jurta, kindur.is, seglskipið Grána og Bitra og Grendalur. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika: Yngsta kynslóð ís- lenskra kvikmyndagerðarmanna. Útvarpsþáttur helgaður kvik- myndum. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálm- ar Sveinsson. (Aftur á miðviku- dag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Lostafulli listræninginn: Bláa gullið og Svavar Guðnason. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudag) 15.15 Vítt og breitt. Valin brot úr vikunni. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Orð skulu standa. (Aftur á miðvikudag) 17.05 Flakk: Er líf eftir dauða? Síðari þáttur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á þriðjudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Guð- spjallasöngvar fyrir vestan. Tón- list af ýmsu tagi með Ólafi Þórð- arsyni. (Aftur á fimmtudag) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Breiðstræti: Hvað er tón- smíðaformið messa? (e) 20.00 Sagnaslóð: Alltaf til í slag- inn. (e) 20.40 Raddir barna: Um vernd og umönnun barna á átaka- svæðum og barnunga þolendur mansals. Íslensk ungmenni fjalla um Barnasáttmála Sam- einuðu þjóðanna um réttindi barnsins. (e) 21.10 Á tónsviðinu: Við píanóið með Jane Austen. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sigurbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra? (e) 23.10 Stefnumót: Með Aage Lor- ange. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi (e) (7:12) 10.55 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Sykursýki – Sjúk- dómur 21. aldar? (e) 14.20 Fégræðgi (The Love of Money) (e) (2:3) 15.15 Logngára (A Subtle Movement of Air) Heim- ildamynd um Íslands- heimsókn Evalds Krog sem hefur barist fyrir rétt- indum fatlaðra . 16.10 Draugahúsið (Mr. Boogedy) (e) 17.00 Lincolnshæðir 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.25 Marteinn (e) (2:8) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar: Fljótsdals- hérað – Vestmannaeyjar 21.15 Bridget Jones – Á barmi taugaáfalls (Brid- get Jones: The Edge of Reason) 23.05 Epli Adams (Adams Æbler) Dönsk verðlauna- mynd frá 2005. Nýnasisti sem er dæmdur til sam- félagsþjónustu í kirkju lendir upp á kant við sókn- arprestinn. (e) Bannað börnum. 00.40 Týndi sonurinn (My Boy Jack) Rithöfundurinn Rudyard Kipling og kona hans leita að 17 ára syni sínum eftir að hann hverf- ur í fyrri heimsstyrjöld. (e) 02.15 Útvarpsfréttir Íslenskir þættir eru textaðir á síðu 888 í Textavarpi. 07.00 Barnaefni 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Barnaefni 11.15 Sönghópurinn (Glee) Gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skól- ans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt storm- andi lukku í söng- hópakeppnum á árum áð- ur. 12.00 Glæstar vonir 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Eldsnöggt með Jóa Fel 15.00 Auddi og Sveppi 15.35 Logi í beinni 16.25 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.10 Fangavaktin 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag – helg- arúrval 19.35 Dansglaður (FJÖL- SKYLDUBÍÓ: Happy Feet) Teiknimynd sem gerist meðal kóngamör- gæsa á suðurheimskautinu sem finna sér sálufélaga með söng. 21.30 Tvíburaturnarnir (World Trade Center) 23.40 Ránsbrúðurin (The Robber Bride) Spennandi morðgáta. 01.10 Hyldýpið (The Des- cent) 02.50 Blátt líf (This Girl’s Life) 04.30 Fangavaktin 05.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 05.50 Fréttir 08.30 Inside the PGA Tour Skyggnst á bakvið tjöldin. 08.55 PGA Tour 2009 (To- ur Championship) 10.45 Meistaradeild Evr- ópu (Liverpool – Lyon) 12.25 Vináttulandsleikur (Íran – Ísland) 14.05 HM 2010 – Und- ankeppni (Argentína – Brasilía) 15.50 Meistaradeildin (Chelsea - Liverpool) 17.50 Luxemburg – Ísland (Luxemborg – Ísland) Bein útsending. 19.50 UFC Live Events (UFC 105) Bein útsend- ing. 23.00 HM 2010 – Und- ankeppni (Brasilía – Eng- land) Beint á Sport 3 kl. 16.50. 00.40 24/7 Pacquiao – Cotto 02.00 Box – Manny Pac- quiao – Miguel (Manny Pacquiao – Miguel Cotto) Bein útsending. 08.05 Running with Scis- sors 10.05 Tenacious D: in The Pick of Destiny 12.00 Charlotte’s Web 14.00 Running with Scis- sors 16.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 18.00 Charlotte’s Web 20.00 Girl, Interrupted 22.05 All the King’s Men 00.10 The Heartbreak Kid 02.05 Small Time Obsess- ion 04.00 All the King’s Men 06.05 Happy Gilmore 11.25 Dynasty 13.55 LEX Games 2009 (2:2) 14.20 America’ s Next Top Model Bandarísk raun- veruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að nýrri ofurfyrirsætu. 15.10 90210 16.00 Melrose Place 16.50 Lipstick Jungle Að- alsöguhetjurnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New York sem gengur allt í haginn í hinum harða við- skiptaheimi. Ein er rit- stjóri á glanstímariti, önn- ur er tískuhönnuður og sú þriðja er forstjóri í stóru kvikmyndafyrirtæki. 17.40 According to Jim 18.10 30 Rock 18.35 Yes, Dear (10:15) 19.00 Game tíví 19.30 Sliding Doors 21.10 Monster 23.00 Nýtt útlit 23.50 The Contender 00.40 World Cup of Pool 2008 01.30 The Jay Leno Show 13.30 Oprah 14.15 Doctors 16.45 Nágrannar 18.40 Ally McBeal 19.25 Logi í beinni 20.10 Ástríður 21.00 Fangavaktin 22.10 Identity 22.55 Logi í beinni 23.40 Auddi og Sveppi 00.15 Gilmore Girls 01.00 John From Cinc- innati 01.55 E.R. 02.40 Sjáðu 03.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood Mich- ael Rood fer ótroðnar slóð- ir þegar hann skoðar ræt- ur trúarinnar út frá hebresku sjónarhorni. 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.30 The Way of the Master 19.00 Spurningakeppnin Jesús lifir 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 Kvitt eller dobbelt 20.25 Med hjartet på rette staden 21.10 Løvebakken 21.35 Viggo på lørdag 22.05 Kveldsnytt 22.20 Hamsun NRK2 11.30 Jazz jukeboks 12.55 Spekter 13.50 V-cup skøyter 16.30 Kunnskapskanalen 17.00 Trav: V75 17.45 Tekno 18.15 Jan i naturen 18.30 Uka med Jon Stewart 18.55 Ei reise i arkitektur 19.40 Blikk mot verden 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Folk: Rotnorsk glamour 20.40 Dokumentar: Jakten på hukommelsen 22.00 John Lennon: Plastic Ono Band 22.55 Mein Kampf – historia om boka SVT1 11.20 Ett fall för Louise 11.50 Alpint: Världscupen Levi 13.05 Andra Avenyn 14.50 Livet i Fagervik 15.35 Doobidoo 16.35 Byss 16.50 Helgmålsringn- ing 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Disn- eydags 18.00 Guds tre flickor 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt 19.00 Dansbandskampen 20.30 Robins 21.00 Brottskod: Försvunnen 21.45 Nurse Jackie 22.15 Blue Collar Comedy Tour SVT2 11.30 Dokument inifrån 12.30 Debatt 13.00 Ex- istens 13.30 Dina frågor – om pengar 14.00 Wild- birds & Peacedrums 15.00 Handboll: Champions League 16.50 Checkpoint Charlie 17.15 Landet runt 18.00 Mästerskapsdans 19.00 Molly 19.50 Carpe diem 20.00 Rapport 20.05 Cassandra’s Dream 21.50 Rapport 21.55 London live 22.25 Hype 22.55 Brotherhood 23.45 Världens konflikter ZDF 10.00 heute 10.05 Die Küchenschlacht – der Woc- henrückblick 11.40 heute 11.45 ZDF SPORTextra 15.15 Lafer!Lichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.35 Menschen – das Magazin 16.45 Fußball: Brasilien – England 17.45 heute 17.50 Wetter 17.51 Fußball: Brasilien – England 19.15 Fußball: Deutschland – Chile 20.15 heute- journal 20.25 Wetter 20.27 Fußball: Deutschland – Chile 21.45 das aktuelle sportstudio 23.00 Red Cor- ner – Labyrinth ohne Ausweg ANIMAL PLANET 11.40 Killer Jellyfish 12.35 Killer Whales – Up Close and Personal 13.30 The Heart of a Lioness 14.25 Air Jaws 15.20 Air Jaws 2 16.15 Animal Crackers 17.10 The Planet’s Funniest Animals 18.10 Animal Planet’s Most Outrageous 19.05 Groomer Has It 20.00 Unta- med & Uncut 21.50 Whale Wars 22.45 Animal Cops Phoenix 23.40 Natural World BBC ENTERTAINMENT 5.20 The Weakest Link 9.50 My Hero 11.20 After You’ve Gone 11.50 Lab Rats 12.50 EastEnders 14.50 Robin Hood 15.35 Dalziel and Pascoe 17.15 Never Better 18.15 Hustle 19.05 How Do You Solve A Problem Like Maria? 20.35 The Jonathan Ross Show 21.30 Primeval 22.20 Coupling DISCOVERY CHANNEL 11.00 American Hotrod 13.00 Prototype This 14.00 Verminators 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Nextworld 17.00 Discovery Project Earth 18.00 Eco-Tech 19.00 Destroyed in Seconds 20.00 Deadliest Catch 21.00 Dirty Jobs 22.00 Whale Wars 23.00 Football Hooligans International EUROSPORT 7.00 2010 FIFA World Cup Qualifiers 9.00 Alpine ski- ing 9.30 Volleyball 12.00 Alpine skiing 13.00 2010 FIFA World Cup Qualifiers 14.00 Bowls 16.30 Vol- leyball 17.30 2010 FIFA World Cup Qualifiers 18.30 Equestrian 20.00 2010 FIFA World Cup Qualifiers 23.00 Fight sport MGM MOVIE CHANNEL 9.10 Fast Food 10.45 Futureworld 12.30 The Devil’s Brigade 14.40 A Day In October 16.20 Moonstruck 18.00 Cuba 20.00 The Long Goodbye 21.50 Everyt- hing You Always Wanted to Know About Sex * But Were Afraid to Ask 23.15 The Hot Spot NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Convoy: War For The Atlantic 16.00 Devil’s Bible 17.00 2012: The Final Prophecy 18.00 Meg- astructures 20.00 America’s Secret Weapons 21.00 Air Force One: Flying The President 22.00 Hitler’s Stealth Fighter 23.00 Banged Up Abroad ARD 12.30 Die Zwillingsschwestern aus Tirol 14.00 Ta- gesschau 14.03 Chris Howland 14.30 Tim Mälzer kocht! 15.00 Tunesien 15.30 Europamagazin 16.00 Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Recht 16.30 Bris- ant 16.50 Tagesschau 17.00 Sportschau 17.50 Dr. Sommerfeld – Neues vom Bülowbogen 18.45 Das Wetter 18.57 Glücksspirale 19.00 Tagesschau 19.15 Musikantenstadl 21.30 Ziehung der Lottozahlen 21.35 Tagesthemen 21.53 Das Wetter 21.55 Das Wort zum Sonntag 22.00 Kommissar Isaksen – Das 13. Sternbild 23.25 Tagesschau 23.35 Kommissar Isaksen – Das 13. Sternbild DR1 12.10 Boogie Update 12.40 S P eller K 12.50 Ørke- nens Sønner – En sang fra de varme lande 13.50 Anne, dronning i tusind dage 16.10 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Sigurd og Operaen 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Min Sport: Et døgn i en World Cup-svømmers liv 18.35 Pingvinerne fra Madagascar 19.00 Krybskytterne på Næsbygård 20.25 Kriminalkommissær Barnaby 22.10 War of the Worlds DR2 11.25 Til Tasterne 11.55 Louisiana Live: Leth og Sabroe 12.25 Langt ude 12.55 På de syv have 13.25 Nyheder fra Grønland 13.55 OBS 14.00 Fami- lie på livstid 14.20 Backstage 14.50 Trailer Park Bo- ys 15.15 Dokumania: Jeg syntes, jeg så en søslange 16.40 Annemad 17.10 Naturtid 18.10 24 timer vi aldrig glemmer 19.00 Hvad nu hvis… 20.30 Da Dan- mark var kommunistisk 21.30 Deadline 21.50 Ugen med Clement 22.30 Lige på kornet 22.55 Kæng- urukøbing 23.20 Omid Djalili Show NRK1 10.30 Sesongåpning Beitostølen 14.45 V-cup skøy- ter 16.35 Sport i dag 17.00 Kometkameratene 17.25 Ugla 17.30 Krem Nasjonal 18.00 Lørdagsre- vyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.00 1001 Goals 14.55 Premier League World 15.25 Chelsea – Totten- ham (Enska úrvalsdeildin) 17.05 Tottenham – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 18.45 Norwich – South- ampton, 1993 (PL Classic Matches) 19.15 Liverpool – Burnley (Enska úrvalsdeildin) 20.55 Man. Utd. – Man. City (Enska úrvalsdeildin) 22.35 Liverpool – Totten- ham, 1992 (PL Classic Matches) 23.05 1001 Goals ínn 17.00 Mannamál 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mannamál 19.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi á Alþingi 22.00 Borgarlíf Marta Guð- jónsdóttir ræðir um mál- efni borgarinnar. 22.30 Íslands safarí 23.00 Skýjum ofar 23.30 Björn Bjarna Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. ÍTALSKUR þungarokks-munkur segist ætla að draga sig í hlé. Hann segir að frægðin hafi stigið sér til höfuðs og kennir djöflinum um. Cesare Bonizzi, sem er þekktur undir heitinu „Bróðir málmur“, naut frægðarinnar um of og ótt- ast að djöfullinn hafi verið að verki. Því hefur hann ákveðið að setja hljóðnemann á hilluna. „Orðið djöfull er dregið af lat- neska orðinu diabolus, sem þýðir sá sem sundrar. Og staðreyndin er sú að djöfullinn hefur gert mig viðskila við umboðsmenn mína, næstum því fengið mig til að segja skilið við félaga mína í hljómsveitinni og komið upp á milli mín og annarra munka,“ út- skýrir Bonizzi. Munkurinn hefur verið þunga- rokksaðdáandi í 15 ár, eða frá því hann sá bandarísku sveitina Metallica á hljómleikum. Bonizzi er þekktur fyrir að koma fram í munkakufli á tónleikum, aðdá- endum sínum til mikillar gleði. Þrátt fyrir að Bonizzi segi nú skilið við þungarokkið er hann enn þeirrar skoðunar að það geti breitt út fagnaðarerindið. Metal-munkur segir skilið við þungarokkið ROKK!!! Munkurinn metalvæni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.