Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 3
IN MEMORIAM ÁRNI HANNESSON FÆDDUR 4.0KT. 1940 DÁINN 1. NÓV. 1958 ÞEGAR ég frétti lát vinar míns og bekkjarbréður Árna Hannessonar, þyrmdi yfir mig. Það var erfitt að sætta sig við þessa staðreynd, en vegir Guðs eru orann- sakanlegir. Og minningarnar komu upp í huga mínum, minningar um samverustundir okkar bæði í blíðu og stríðu. En þo er það sárabot að hafa orðið þess aðnjótandi að kynnast öðrum eins dreng, því að Árni var drengur góður í beztu merkingu þess orðs. Árni fæddist hér í Reykjavík 4. október 1940, sonur hjónanna Oddnýjar A. Bjarnadóttur og Hannesar B. Árnasonar póstmanns og var hann elztur barna þeirra. Hann varð brátt efnispiltur og náði frábærum árangri í námi þegar á barnaskólaár- unum. Þegar skyldunámi lauk innritaðist hann í Gagnfræðaskólann við Vonarstræti og

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.