Morgunblaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 31
Umræðan 31BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2009 NÝLEGA hefur skipaleiðin framhjá austurhlið Grænlands verið að opnast, þannig að hægt er að sigla þar um frá Evr- ópu til Asíu, Kyrrahafslanda; hluta ársins; án ís- brjóta. Þetta á eft- ir að verða okkur Íslendingum ærið umhugsunarefni á komandi áratugum, því það opnar okkur nýja heimsmynd á möguleika okkar í samfélagi þjóða hér norður frá. Ef við skoðum málið á hnattlíkani komum við strax auga á nokkur atriði í málinu, svo sem: Þeir sem sigla þessa leið verða að fara gegnum sund sem er miklu þrengra en hin, en það er Magellan-sundið, milli Rússlands og Alaska. Þar er helst hægt að ráða skipaleiðum eða skatt- leggja þær, líkt og hefur verið með aðrar frægar skipaleiðir sögunnar svo sem Bosporus-sund, Súes-skurð, Pa- nama-skurð og Hormus-sund. Reyndar má leiða getum að því að umferðin þar stíflist ef jafnvel ann- aðhvort ríkjanna, Bandaríkin eða Rússland, vilji ekki umferð. Annar flöskuháls er mögulegur millum Græn- lands, Íslands og Noregs, ef þau lönd tækju saman höndum um að leggjast gegn skipaferðum þar um. En þar eð Grænland er undir Danmörku, væri þar kominn grundvöllur fyrir víðtæku norrænu samstarfi, milli Danmerkur, Íslands og Noregs. Þó er það svo að önnur lönd en Ísland hafa lengri strandlengju að Norðvesturleiðinni. Í röð frá hinum stærstu má nefna: Rúss- land, Grænland, Alaska, Noreg, (Kan- ada) og Ísland. Þeir sem geta helst stytt sér leið með því að fara þar um, eru Evr- ópufarar til Kyrrahafslanda, og Kín- verjar til Evrópu. Fyrir Indverja væri styttra að fara heldur gegnum Súes- skurð til Evrópu. Hins vegar opnast norðurhluti Rúss- lands nú fyrir skipaleiðum til bæði Evrópu og Kína; og reyndar frá Rúss- landi til Grænlands, Kanada og Alaska líka; og öfugt. Þessi aukna nálægð Rússa verður því sjálfkrafa áhyggju- efni með áframhaldandi bráðnum heimskautaíssins, ef sambúð versnar. Er hvað varðar aukið aðgengi að auðlindum á hafsbotni sést að þau lönd sem eiga lengsta strandlengju kringum norðurskautið, og eru því líklegust til að eiga tilkall til hafsbotnsins þar, eru í þessari röð eftir stærð: Rússland, Grænland, Alaska, Noregur og Ísland. Væntanlega gildir þetta einnig um auk- inn aðgang að fiskveiðiréttindum. Heyrst hefur að verið geti að Evrópu- sambandið ásælist ítök á þessu svæði, gegnum væntanleg yfirráð sín yfir Ís- landi. En til að þau yfirráð yrðu veru- leg þyrfti það einnig að ráða yfir Græn- landi og Noregi að auki. Þó væru bæði Rússland og Norður-Ameríka hvort um sig jafnokar slíks bandalags að strandlínulengd. Vera má að Íslendingar standi vel í þessu máli miðað við höfðatölu. En þá mætti bæta við, að ef við lítum nú á Grænland sem sjálfstætt ríki stendur það þó margfalt betur að vígi að höfða- tölu en Ísland því þar er miklu færra fólk og í miklu stærra landi! TRYGGVI V. LÍNDAL, þjóðfélagsfræðingur og skáld. Opnun norðaustur- leiðarinnar Frá Tryggva V. Líndal Tryggvi V. Líndal Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni 14. des. í Ásbyrgi í Stangarhyl. Spilað var á 15 borðum, meðalskor 312. Lokastaðan í N-S Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 411 Ólafur Gíslason – Guðm. Sigurjónss. 387 Bjarni Þórarinsson – Jón Lárusson 340 Ingibj. Stefánsd. – Margrét Margeirsd. 327 A-V Magnús Jónsson – Gunnar Jónsson 414 Guðjón Kristjánss. – Ragnar Björnss. 368 Auðunn Guðmundss. – Björn Árnas. 364 Þröstur Sveinss. – Ægir Ferdinandss. 359 Einnig voru afhent verðlaun fyr- ir jólatvímenning. Efstir urðu: Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss 1097 Ólafur Gíslason – Guðm. Sigurjónss. 1051 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 1029 Sigurður Tómass. – Guðjón Eyjólfss. 1023 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði. Þriðjudaginn 15. desember var spilað á 16 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Oliver Kristóferss. – Magnús Oddsson 385 Rafn Kristjánsson – Magnús Halldórss. 371 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 346 Albert Þorsteinsson – Björn Árnason 345 A/V Knútur Björnsson – Birgir Sigurðss. 422 Skarphéðinn Lýðss. – Ragnar Björnss. 395 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd.367 Kristján Björnss. – Júlíana Sigurðard. 353 Þá er lokið stigakeppninni. Stigameistari varð Oliver Krist- ófersson með 270 stig. Næstir komu Magnús Oddsson með 258 og Björn Árnason 252 stig. Verðlaun fyrir stigakeppnina verða afhent hinn 18. desember. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Lokað Vegna starfsmanna- og stefnumótunarfundar verður lokað á öllum skattstofum landsins og hjá ríkisskattstjóra föstudaginn 18. desember. ● Ríkisskattstjóri ● Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi ● Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra ● Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra ● Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi ● Skattstjórinn í Reykjavík ● Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi ● Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi ● Skattstjórinn í Vestmannaeyjum ● Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi www.damask.dk Gleðileg Jól TILBOÐ DUX 1001 Classic 105x200cm kr 225.000 2 DUX 1001 Classic 90x200cm/Xtandard yfirdýna 180x200cm Kr 379.000 JÓLATILBOÐ frá kr. 48.700 Gæsadúnssængur í hæsta gæðaflokki. Hverri sæng 140x200cm fylgir gæsadúnskoddi 50x70cm að verðmæti kr. 22.900. KIMONO Kr 16.900 Sængurfatnaður DUXIANA Ármúla 10 Sími 568 9950 DUXIANA.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.