Morgunblaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 52
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 351. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2200 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana FÓLK Í FRÉTTUM» Heimild: Seðlabanki Íslands DOLLARI STERLINGSPUND KANADADOLLARI DÖNSK KRÓNA NORSK KRÓNA SÆNSK KRÓNA SVISSN. FRANKI JAPANSKT JEN SDR EVRA MEÐALGENGI/VIÐSKIPTAVOG ÞRÖNG 125,95 205,62 118,47 24,623 21,774 17,606 121,14 1,4036 199,06 183,26 Gengisskráning 16. desember 2009 126,25 206,12 118,82 24,695 21,838 17,658 121,48 1,4077 199,65 183,77 237,1368 MiðKaup Sala 126,55 206,62 119,17 24,767 21,902 17,71 121,82 1,4118 200,24 184,28 Heitast 7°C | Kaldast 1°C Vestlæg átt og skýj- að norðan- og vest- antil, en víða létt- skýjað sunnan- og suðaustanlands. »10 Vera Sölvadóttir og Jarþrúður Karls- dóttir unnu einslags gjörningsverk með aðstoð ókunnugs fólks. »44 MYNDLIST» Póstkorta- list? TÓNLIST» Jennifer Lopez fílar móð- urhlutverkið. »49 Vaskir gagnrýn- endur Moggans rýna í nýjar jólaplöt- ur frá Andrea Boc- elli, Tori Amos og Sting. »47 TÓNLIST» Erlendar jólaplötur BÆKUR » Sindri Freysson með nýja bók. »42 BÆKUR» Gerður Kristný tilnefnd til verðlauna. »42 Menning VEÐUR» 1. Andlát: Egill Egilsson 2. Kraftlyftingakona ól óvænt barn 3. Handtökur eftir skothvelli 4. Fannst um borð í bátnum  Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is  Lén ráðuneyta hafa aldrei þótt þjál eða þægileg með- höndlunar. Sér- staklega er nafn efnahags- og við- skiptaráðuneytisins illa til þess fallið að nota á netinu. Nú er hins vegar kom- ið þægilegra lén fyrir ráðuneytið og netföng starfsmanna þess. Ósagt skal látið hvort valið á nýja léninu tengist áhuga Gylfa Magnússonar á evr- unni, eða hvort hér er um einfalda skammstöfun að ræða. Hið nýja lén ráðuneytisins er evr.is. STJÓRNMÁL Evrulén hjá efnahags- og viðskiptaráðuneytinu  Eva Joly, ráð- gjafi sérstaks sak- sóknara í banka- hruninu, heimsækir Eymundsson Aust- urstræti nk. laug- ardag kl. 14 og ræð- ir um og áritar bókina Hversdagshetjur sem hún skrifaði ásamt franska blaðamann- inum Maríu Malagardis. Í bókinni segir fólk víðsvegar úr Evrópu frá erfiðri og oft lífshættulegri baráttu sinni gegn spillingu meðal stjórn- málamanna, bankamanna og við- skiptajöfra. Bókin kom út í apríl sl. og er nú komin út í íslenskri þýðingu. BÓKMENNTIR Eva Joly áritar bókina Hversdagshetjur  Þeirri spurningu er varpað fram á vefnum Iceland Cinema Now, sem Ásgrímur Sverr- isson stýrir, hvort leikstjórinn Mel Gibson ætli að taka hluta næstu kvikmyndar sinnar upp á Íslandi. Gibson sótti Ísland heim í fyrra og er nú talið að hann hafi skoðað mögulega tökustaði. Hann mun einnig hafa lýst yfir áhuga sínum á Íslendingasögunum. Leonardo DiCaprio mun fara með aðalhlutverkið í kvikmyndinni, sem gerist á víkingaöld. KVIKMYNDIR Ætlar Gibson að taka upp víkingamynd á Íslandi? Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is HUGSA þarf um gæludýrin eins og mannfólkið fyrir hátíðirnar og ann- ir hafa verið allan þennan mánuð á hundasnyrtistofunni Dekurdýrum í Kópavogi. Nánast er upppantað í snyrtingu fram að jólum. Tvær aðr- ar snyrtistofur a.m.k. sérhæfa sig í að snyrta hunda og ketti, en auk þess eru nokkur minni fyrirtæki. Ásta María Guðbergsdóttir, ann- ar eigenda Dekurdýra, segir að hundar séu meirihluti við- skiptavina, en einnig sé komið með töluvert af köttum. „Kettirnir eru baðaðir og blásnir, rakaðir á mag- anum og sumir klipptir smá ef þeir eru með flækjur. Hingað koma skógarkettir og persar og í raun allar tegundir katta,“ segir Ásta María. Aðspurð um jólaköttinn segir hún að hann hafi ekki komið ennþá. Rottweiler og silki-terrier bókaðir í bað og snyrtingu Hundarnir eru sömuleiðis bað- aðir og blásnir, margir einnig klipptir og allar klær lagaðar. Hún segir að flestar stærðir og tegundir komi í snyrtingu fyrir jólin. Margir Schäfer-hundar komi, sömuleiðis þarf að borga hátt í sex þúsund krónur eftir því hvað þeir eru loðn- ir og hversu mikið þarf að klippa. Fyrir tjúann kostar síðan um þrjú þúsund krónur. Gjaldskráin tekur mið af stærð, tegund og meðferð. Ásta María nefnir sem dæmi að algengt verð fyrir Schäfer sé um fimm þúsund krónur. Fyrir bichon frise og púðla síberískur husky og Leonberger svo nokkrir af stærri hundunum séu nefndir. Í gærdag voru meðal annars Rottweiler og silki-terrier bókaðir í bað og snyrtingu. Jólakötturinn hefur ekki komið  Gæludýrin böðuð, snyrt og klippt fyrir jólin  Nánast fullbókað í snyrtingu hjá Dekurdýrum allan desember  Fimm þúsund krónur algengt verð fyrir hund Morgunblaðið/Ómar Snyrting Lubbi er af tegundinni bichon frise og Freyja shih tzu. Þau fá hér yfirhalningu hjá Önju Maríu og Ástu Maríu. Kraumslistinn, sérstök viðurkenning Kraums tónlist- arsjóðs fyrir þau verk sem þótt hafa framúrskarandi, frumleg og spennandi í íslenskri plötuútgáfu á árinu, var kynntur annað árið í röð í gær. Í ár hlutu sex listamenn/ sveitir viðurkenningu og stuðning fyrir plötur sínar. Þeir eru Anna Guðný Guðmundsdóttir fyrir Tuttugu tillit til Jesúbarnsins, Bloodgroup fyrir Dry Land, Helgi Hrafn Jónsson fyrir For the Rest of My Childhood, Hildur Guðnadóttir fyrir Without Sinking, Hjaltalín fyrir Term- inal og Morðingjarnir fyrir Flóttann mikla. Kraumur mun styðja hnitmiðað við plötur listamannanna í fram- haldinu. Kraumslistinn 2009 kynntur Morgunblaðið/Ómar Úrval Sigurvegararnir stilla sér upp. Eftir athöfn tóku Hjaltalín, Helgi Hrafn Guðmundsson og Morðingjarnir lagið. RÓBERT Gunn- arsson, landsliðs- maður í hand- bolta, samdi í gær við þýska stórliðið Rhein Neckar Löwen til tveggja ára. Línumaðurinn er samningsbundinn Gummersbach í Þýskalandi þar sem hann hefur leikið undanfarin fimm ár en hann mun ljúka keppnistímabilinu með Gummersbach. „Ég hef lengi látið mig dreyma um að leika í sama liði og Snorri Steinn Guðjónsson. Ég hitti fyrir þrjá frábæra íslenska leikmenn sem ég þekki vel og er því afar spenntur yfir þessu öllu saman,“ sagði Róbert í gær en Guðjón Valur Sigurðsson, Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guð- jónsson eru allir í herbúðum Löw- en sem er í þriðja sæti þýsku deild- arinnar. | Íþróttir Róbert samdi við RN Löwen Róbert Gunnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.