Morgunblaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.12.2009, Blaðsíða 40
40 Dagbók MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2009 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG BORÐAÐI SJÖ SMÁKÖKUR Í EINUM BITA HVAÐ ÁTTU VIÐ? HEFUR ÞÚ EKKI HEYRT AÐ ALLT SÉ GOTT Í HÓFI? ÉG SIT OG ER AÐ HORFA Á HAFNABOLTALEIK... BOLTANUM ER SLEGIÐ Í ÁTTINA AÐ MÉR. ÉG STEND UPP OG GRÍP BOLTANN! ÞJÁLFARINN SÉR MIG, STENDUR UPP OG SEGIR... „ÉG VIL FÁ HANN Í LIÐIГ ÉG HUGSA ANSI OFT UM SVOLÍTIÐ... VEISTU UM EIN- HVERN SEM Á SAMA DRAUM? JÁ, FLESTIR KRAKKAR Í HEIMINUM AF HVERJU ÞARFTU SVONA MIKIÐ AF VOPNUM? ÁFHÖFNIN MÍN ÆTLAR AÐ BIÐJA MIG UM JÓLABÓNUS Í ÁR OG ÆTLAR ÞÚ EKKI AÐ GEFA ÞEIM JÓLABÓNUS? ÞEIR FENGU EKKERT Í FYRRA... ÉG SKIL EKKI AF HVERJU ÞAÐ KEMUR ÞEIM Á ÓVART Í ÁR LALLI, VIÐ FENGUM SVAR VIÐ AUGLÝSINGUNNI OKKAR. KANNSKI EIGUM VIÐ EFTIR AÐ EIGNAST NÝJA VINI EFTIR ALLT SAMAN HMM... ÞAU LÍTA EKKI ÚT FYRIR AÐ VERA MORÐINGJAR ÉG ÆTLA AÐ ATHUGA HVORT ÞAU VILJA HITTA OKKUR MAÐURINN FRAMLEIÐIR TÓNLIST OG KONAN HANS Á LÍTIÐ HÖNNUNAR- FYRIRTÆKI HITINN ÞINN HEFUR HÆKKAÐ AFTUR ÁTÖKIN VIÐ VULTURE HAFA ÖRUGGLEGA SÉÐ TIL ÞESS ENGIR OFURHETJULEIKIR FYRR EN ÞÚ ERT ALVEG LAUS VIÐ HITANN ÉG GET ÍMYNDAÐ MÉR VERRI ÖRLÖG EN AÐ VERA HEIMA MEÐ KONUNNI MINNI ER ÞAÐ JÁ?!? ÉG ER ÞÓ AÐ MINNSTA KOSTI EKKI Í SOKKABUXUM! Þakkir Ég vil koma á framfæri þökkum fyrir frábæra þjónustu í Aðalskoðun í Skeifunni. Starfsfólkið þar er meiriháttar. Mig langar líka að þakka fyrir ómetanlega þol- inmæði, skilning og þjónustu þeirra sem svara í 118, bæði í sam- bandi við símanúmer og að leiðbeina fólki að rata. Þetta fólk er búið að bjarga mér nokkr- um sinnum og ég hefði aldrei fundið staðina sem ég var að leita að án þess. Ég vil líka þakka frábæra þjónustu hjá Sjónvarpsmiðstöðinni, bæði á verk- stæðinu og í versluninni. Olga Björk. Kærar þakkir Ég vil þakka Fjöl- skylduhjálp Íslands og öðrum hjálparstofn- unum sem veita ómet- anlegan stuðning og styrk þeim sem á þurfa að halda. Ég vil sér- staklega þakka starfs- fólkinu fyrir óeig- ingjarnt starf. Ef það er eitthvert fólk sem á orðu skilið, þá er það starfsfólk þessara sam- taka. Þakklát einstæð móðir með þrjú börn. Ást er… … þegar strákurinn í næsta húsi ákveður að kynna sig. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Opin vinnustofa kl. 9- 16.30, vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, prjónakaffi kl. 13, bókmennta- klúbbur kl. 13.15. Árskógar 4 | Bað kl. 8,15-16, handa- vinna og smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.30, leikfimi kl. 11, helgi- stund. kl. 10.30 og myndlist kl. 13.30. Aðventukaffi verður 9. des. kl. 15. Bólstaðarhlíð 43 | Jón Ólafsson les upp úr bók sinni „Söknuður“ kl. 13.15 . Jólatrésskemmtun verður mánud. 21. des. Dalbraut 18-20 | Bókabíllinn kl. 11.15, danshópur kl. 13.30, samvera með sr. Bjarna Karlssyni kl. 15.15, börn úr Barnakór Laugarness syngja, stjórnandi er Guðrún Geirsdóttir. Dalbraut 27 | Opin handavinnustofa kl. 8-16, upplestur/bókmenntakl. kl. 9-15. Félag eldri borgara, Rvk. | Brids kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður í handavinnustofu, hádegisverður og myndlistarhópur kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9 og 13, jóga og mynd- listahópur kl. 9.30, ganga kl. 10, brids kl. 13, jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Gönguhópur og vatnsleikfimi kl. 11, karlaleikfimi, handavinnuhorn og jóla- söngur drengja kl. 13, handverksmark- aður kl. 13.30, vöfflukaffi kl. 14-16, tveir söngnemar úr TG syngja jólalög kl. 15. Sala miða í Þorláksmessuskötu. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur opnar frá hádegi, perlusaumur, myndlist fellur niður v/veikinda. Jólahelgistund í samvinnu við Fella- og Hólakirkju kl. 14. Furugerði 1, félagsstarf | Jakob Ágúst Hjálmarsson kynnir myndskreytta hljóð- bók um Melkorku Mýrkjartansdóttur, kl. 14.30. Hátíðarmessa á föstudag kl. 14. Hraunbær 105 | Farið á jólamarkaðinn við Elliðavatn kl. 13.30. Gamla húsið hans Einars Ben skoðað undir leiðsögn Kristjáns Bjarnasonar. Veitingar og rúta 800 kr. Skráning í síma 411-2730. Fé- lagsvist fellur niður á morgun. Hraunsel | Rabb kl. 9, myndment og Qi-Gong kl. 10, leikfimi kl. 11.20, gler- skurður kl. 13, félagsvist kl. 13.30, vatnsleikfimi kl. 14.10. www.febh.is Hvassaleiti 56-58 | Boccia kl. 10, hannyrðir kl. 13, félagsvist kl. 13.30, matarkörfur í vinning. Böðun fyrir há- degi. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eru í hverjum hóp. Jólaball með harmónikku- leik á morgun kl. 14. Sími 411-2790. Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar falla niður þar til eftir áramót. Uppl. í síma 564 1490 og á glod.is Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi kl. 9.30 í Grafarvogssundlaug. Laugarból, Íþr.hús Ármann/Þróttur Laugardal | Leikfimi kl. 11. Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-16, kertaskreytingar/Tiffany kl. 10, ganga kl. 11.30, matur, kóræfing kl. 13, leikfimi kl. 14.30, veitingar. Vesturgata 7 | Sr. Jakob Hjálmar Ágústsson kynnir myndskreytta hljóð- bók um Melkorku. Þórðarsveigur 3 | Jólabingó á morgun kl. 14. Helgi Seljan sendi Vísnahorninufáeinar línur: „Í umræðunni um vandann í fangelsismálum mun einhverjum hafa flogið í hug að nýta ónotað rými á Skálatúnsheim- ilinu sem fangelsi fyrir skuldara út- rásarinnar sem gætu þá jafnframt sinnt samfélagsþjónustu á heim- ilinu!“ Þá flaug Helga í hug: Með útrásarfánann efst að húni ætlum við þá að hýsa í skuldafangelsi að Skálatúni og skúrkana að gegnumlýsa. Í síðustu línu vísar hann til þess að Þengill Oddsson yfirlæknir er þarna stjórnarformaður „og kann ugglaust að gegnumlýsa“. Rúnar Kristjánssonar „var að grauta“ í Njálu um daginn og orti: Segir Njáll í Njálu víst, nokkuð les ég hana: „Það sem allir ætla síst endist mér til bana!“ Löngu forlög sá hann sín og sinna – lyktir mála. Meðan í landi lífssól skín, lesin verður Njála! Og um Hlíðarendabræður orti hann: Gunnar um Hallgerði hugsaði meira en Hlíðina og því var sættin smáð. Hrakti hann út í dauða og dreyra dyggðalaust alið girndarráð. Kolskeggur vildi ekki á neinu níðast, nefndi það eitt að standa við heit. Þau göfugu orð hann sagði síðast, sigldi og meira enginn veit... Vísnahorn pebl@mbl.is Af Njálu og útrásinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.