SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Page 7

SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Page 7
Verið velkomin í útgáfu- og afmælisboð í Bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18 í dag, sunnudaginn 18. júlí milli kl. 16 og 18. T i l haming ju með dag inn Vilborg Dagbjartsdóttir rithöfundur fagnar 80 ára afmæli sínu sunnudaginn 18. júlí. Af því tilefni kemur út ljóðabók hennar Síðdegi. Við óskum Vilborgu og ljóðaunnendum öllum innilega til hamingju með þessi tímamót. Þegar Þegar ég stend við spegilinn að morgni minnist ég þess er þú straukst hár mitt og sagðir: Þú ert vel greidd Þannig fyllir þú ennþá daga mína af gleði þótt endilangt eilífðarhafið sé á milli okkar

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.