SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Side 19

SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Side 19
Til suðurs verður gengið út að Torfunefsbryggju. Uppi á svölum; Magnús Arnarsson umsjónarmaður hússins, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Einar Karl Valmundsson tæknistjóri.Margir iðnaðarmenn eru að störfum í húsinu. Hljóðfæri og annað sem tilheyrir Tónlistarskólanum hefur verið flutt úr gamla húsnæðinu í Hof. Hjörleifur Örn Jónsson skólastjóri á skrifstofu sinni. Næg birta verður í Hamragili, ganginum stóra. Á neðstu hæð hússins. Vel er hugað að loft- ræstingu og í gegnum götin í loftinu verður leidd loftræsting að hverju einasta sæti á áhorfendapöllunum. Stólarnir í Hofi eru íslenskir, hannaðir af fyrirtækinu Prologus. Timburhlerar á veggjum í stúku Hamraborg- arinnar eru hluti hjóðhönnunar hússins. Hof er klætt að utan með grjóti frá Hrepphólum í Hrunamannahreppi. Parketið í stóra salnum pússað áður en hafist var handa við að koma stólunum fyrir.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.