SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Page 23
Sigurður í heiðnu hofi
sem hann reisti á land-
areign sinni. Karlinn –
„verndari svæðisins“ –
er úr rekaviðadrumbi úr
Bjargafjöru við ósa
Skjálfandafljóts.
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Strokkur, einn margra gamalla muna. Það er fallegt í stofunni, samkomusalnum þar sem Ljósvetningar skemmtu sér á árum áður.
Húsalengjan fallega steinsnar frá Þinghúsinu. Húsin byggði Sigurður úr rafmagnsstaurum og klæddi utan „með drasli“ að eigin sögn.Ýmissa grasa kennir í safni Sigurðar.
Stofan, sauðakofinn, smiðjan, vélageymslan og hjallurinn,
eins og Sigurður kallar húsin. Innandyra eru margir fallegir,
gamlir munir, en þar geymir hann einnig slátturvélar og ým-
is önnur verkfæri. Hofið til hægri.