SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Page 25

SunnudagsMogginn - 18.07.2010, Page 25
Uppi á útsýnispallinum við suður- enda landareignarinnar. Gríðarlegur gróður er á svæðinu eins og sjá má. Hefilbekkur og verkfæri Víkur-Geira, afa eiginkonu Sigurðar. Kirkjan sem Sigurður reisti niður við ána. Klukknaport fyrir framan en klukkuna vantar enn.Staðurinn er vel merktur og aðkoman mjög hugguleg eins og annað í Maríugerði. Gamli sparksleðinn hans Ívars Bjarklind, sonar Sigurðar. Hvarvetna er vandað til verka í Maríugerði. Sigurður við skriftir í eldhúsinu. Hann heldur nákvæma dagbók og skrifar í hana í hvert skipti sem hann kemur í Maríugerði.Séð heim að Þinghúsinu Maríugerði í dag. Þinghúsið um 1970. Það var svipað þegar Sigurður tók svæðið á leigu um það bil tveimur áratugum síðar.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.