SunnudagsMogginn - 08.08.2010, Blaðsíða 27

SunnudagsMogginn - 08.08.2010, Blaðsíða 27
8. ágúst 2010 27 Í vagninum með stóra bróður. R agna Björg Ingólfsdóttir fæddist í febrúar 1983 í Reykjavík. Hún á einn eldri bróður, kíró- praktorinn Ingólf Ragnar, en foreldrar hennar eru Guðbjörg Kristinsdóttir og Ingólfur Ing- ólfsson. Ragna byrjaði snemma að stunda íþróttir, fim- leika þegar hún var 5-13 ára, en badminton frá 9 ára aldri. Hún var fjórtán ára þegar hún valdi badminton fram yfir flest annað og hefur stundað það af kappi síðan. Eftir stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund lá leiðin í Háskóla Íslands, þar sem Ragna útskrifaðist með BA-gráðu í heimspeki og sálfræði haustið 2009. En draumur hennar frá unga aldri var að spila á meðal bestu badmintonspilara í heimi á Ólympíuleikunum og úr rætt- ist þegar hún tók þátt í Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Ragna stefnir á þátttöku á Ólympíuleikunum í London árið 2012 og er nú þegar farin að keppa á alþjóð- legum mótum til þess að ná nauðsynlegum lágmörkum. Ragna hefur búið í hverfi 104 nánast alla sína ævi, hún er mikið náttúrubarn og þykir gott að búa nálægt Laug- ardalnum, þar sem helstu æfingaaðstöðu hennar er að Bestu vinkonurnar, Helena og Linda, mæta á hvert mót og hvetja sína til dáða. Nokkrir af íslensku ólympíuförunum skelltu sér í dagsferð að sjá Kínamúrinn. 12 ára gömul á móti á Akranesi. Ragna vann b-flokkinn í meistaramóti Nesklúbbsins í júlí, Steinn lenti í þriðja sæti og Nökkvi bróðir hans fór með sigur af hólmi. Íslenska landsliðið sigraði Evrópukeppnina í badminton á heimavelli í janúar 2007. Ragna ásamt vinkonum sínum í desember 2007. Kærustuparið í „surprise“-partýi eftir að Ragna kom heim af Ólympíuleikunum 2008. Úti að róla á Kanarí. Fjölskylda Rögnu á útskriftardegi Steins síðastliðinn júní. Myndaalbúmið Ragna Ingólfsdóttir er sjöfaldur Íslandsmeistari í ein- liðaleik í badminton. Hún stefnir á þátttöku á Ólympíu- leikunum í London árið 2012 en stefnir á golfið eftir að badmintonferlinum lýkur. Ögrar líkama sínum finna á tveimur stöðum: í Tennis- og bad- mintonfélagi Reykjavíkur og World Class. Eitt af því skemmtilegasta sem hún gerir er að endurskilgreina takmörk sín reglulega og ögra líkama sínum og þjálfa hann upp á mis- munandi vegu, í mismunandi íþróttum. Ragna hefur í mörg ár verið í einkaþjálfun hjá Konna í World Class, hún stundar hjólreiðar og yoga reglulega og þykir mikið til hot-yoga koma. Á sumrin stundar hún golf og þykir afar lík- legt að golfíþróttin taki alfarið við þegar bad- mintonferlinum lýkur. Golfinu kynntist hún í gegnum kærasta sinn, Stein B. Gunnarsson, sem er golfari mikill og verja þau megninu af sumrinu saman á Nesvellinum. Ragna hefur einnig gaman af því að þjálfa huga sinn og nýtir tímann í flugvélum á badminton- ferðalögum og frítíma sinn til að lesa fræðandi bækur, ævisögur og heimspekibókmenntir. Hún stefnir á frekara nám eftir Ólympíuleikana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.