SunnudagsMogginn - 08.08.2010, Blaðsíða 37

SunnudagsMogginn - 08.08.2010, Blaðsíða 37
8. ágúst 2010 37 Morgunblaðið/RAX fólk sem vill ekki læra eða telur sig vita allt hvort sem er, en almennt séð upplifi ég það þannig að fagfólk og heimafólk hafi öðlast mikla reynslu og þekkingu sem það býr að. Margt þyrfti að skrásetja, en þarna varð til gríðarleg reynsla sem mun skila sér til næstu kynslóða.“ Myndin lengi í maganum Norð Vestur hefur verið lengi í vinnslu. Einar gerði myndina Leitarhundar árið 1996, en hún var sýnd í Ríkissjónvarpinu árið 1997. Við vinnslu hennar safnaðist mikið af myndum og heimildum. „Sú umræða kom upp að gera líka mynd um flóðið. Á þessum tíma var svo stutt lið- ið frá flóðinu að það var ekkert hægt að fjalla um einstaka atburði, sem tengdust björgun og áföllum og í rauninni harm- leikjum fólks og hvernig hundar komu þar við sögu. Það þurfti að fara í kringum það. Og þá kom fram vilji hjá þeim sem unnu að myndinni, björgunarsveitarmönnum og fleirum, til þess að segja frá. Á þeim tíma ætlaði ég ekkert að gera þessa mynd. En ég hugsaði þó með mér, að ef ég myndi ein- hvern tíma gera slíka mynd, þá væri gott Morgunblaðið/Ómar 27. október 1995: Fórnarlömb snjóflóðsins á Flateyri. ’ Maður finnur að margir hafa dregið mikinn styrk úr þessari reynslu – styrk sem lýsir sér í bjartsýni og framtíðarhugmyndum, þó að snjó- flóðið sé mörgum enn í fersku minni. Flateyri við Önundarfjörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.