SunnudagsMogginn - 26.09.2010, Blaðsíða 9

SunnudagsMogginn - 26.09.2010, Blaðsíða 9
26. september 2010 9 1. Skriðsundkappinn Cesar Cielo var sultuslakur í lauginni eftir að hafa borið sigur úr býtum í undan- úrslitum brasilíska meistaramóts- ins á föstudag. Fátt er líka betra en að hvíla lúin bein eftir góðan sundsprett. 2. Khagendra Thapa, sem verð- ur formlega útnefndur minnsti maður í heimi þegar hann verður átján ára í næsta mánuði, starir hugfanginn á fótleggi nepalskra fegurðardrottninga í Kathmandu. Saman eiga þau að laða ferða- menn til landsins. Margur er knár þótt hann sé smár. 3. Kínverskur matreiðslunemi leggur lokahönd á forláta köku í tómstundamiðstöð í Shenyang. Vandvirknin skín úr augunum. Einnig er boðið upp á leiðsögn í skylmingum, taekwondo og dansi í miðstöðinni. 4. Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að stunda fimleika. Búlg- arska stúlkan Monika Mincheva þandi líkama sinn til hins ýtrasta á heimsmeistaramótinu í nútímafim- leikum sem fram fer í Moskvu þessa dagana. Lesendur eru vin- samlegast beðnir um að leika þessi tilþrif ekki eftir heima. 5. Versace-tískuhúsið kynnti vor og sumarlínu sína 2011 í Mílanó á föstudag. Ekki fylgdi sögunni hvort þessi glæsilegi kjóll hefði farið gegnum pappírstætara en fyr- irsætan ber hann alltént vel. Tísku- vika stendur nú yfir í Mekka hátísk- unnar og mikið um dýrðir. orri@mbl.is/boddi@mbl.is Starsýnn stúfur Veröldin 1 2 3 4 5 Handhöfum íslenskra greiðslukorta frá eftirtöldum bönkum bjóðast tilboðin hér að ofan. Hver handhafi getur einungis nýtt tilboðin fyrir sig. „SÁ EINN VEIT ER VÍÐA RATAR“ Hávamál, er indi 18 Ferðalög og upplifun eru mikilvægir þættir í lífi okkar. Við bjóðum handhöfum íslenskra greiðslukorta einstakt tækifæri til að njóta náttúru, menningar og sögu. Dekraðu við líkama og sál í Bláa Lóninu, einstakri íslenskri heilsulind. Svalaðu fróðleiksfýsninni og lærðu um landnám Norrænna manna í Landnámssetrinu. Finndu frelsið, skildu bílinn eftir heima og njóttu ferðarinnar með Kynnisferðum. Stígðu á fjöl Íslendings í Víkingaheimum og upplifðu aðstæður víkinganna er sigldu fyrstir manna til Vesturheims. Sigldu með Eldingunni um sundin blá, finndu ró og frið í heimkynnum Friðarsúlunnar í Viðey. B láa Lón ið Vík ingahe imar Fr iðarsú lan Viðey Landnámsse t r ið 1500 KR. AÐGANGSEYRIR Í BLÁA LÓNIÐ 2 FYRIR 1 AF AÐGANGSEYRI Í VÍKINGAHEIMA Eftirfarandi tilboð bjóðast öllum handhöfum íslenskra greiðslukorta. Gildir af fullu verði og ekki með öðrum tilboðum til 1. apríl 2011 2 FYRIR 1 í Friðarsúluferðir til Viðeyjar öll kvöld kl. 20:00 frá Skarfabakka við Sundahöfn frá 9. október til 8. desember 2010 2 FYRIR 1 af aðgangseyri á landnáms og/eða Egilssýningu í Landnámssetrinu Hljóðleiðsögn að eigin vali 50% afsláttur af snjall leiðsögn 2 FYRIR 1 AF RÚTUFERÐUM í Bláa Lónið - báðar leiðir í Landnámssetrið - báðar leiðir www.bluelagoon. is www.vik ingaheimar.com www.elding. is www.landnam.is www.re. is A N T O N & B E R G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.