Morgunblaðið - 16.03.2010, Qupperneq 34
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 2010
ÉG og fjölskyldan höfum nú
aðgang að hinni ágætu sjón-
varpsstöð Cartoon Net-
work. Hefur hún breytt tals-
verðu í áhorfsmunstri
dætranna, sem eru þriggja
og fimm ára. Stöðin er
keyrð nokkuð stíft, enda við
hana margir kostir. Hún er
alltaf í gangi þannig að á
henni er kveikt um helgar ef
stelpurnar vakna fyrir átta,
en þá liggja útsendingar
RÚV niðri. Auk þess eru
myndirnar bráðskemmti-
legar. Enskan truflar stúlk-
urnar ekki hið minnsta en
með fylgist samviskubitinn
faðirinn og hefur áhyggjur
af því að íslenskukunnátt-
unni verði nú kastað fyrir
róða. Sjálfur ólst hann
reyndar upp við ótalsettar
myndir og hefur ekki beðið
minnsta skaða af, íslenskan
leikur ágætlega um tungu
hans. Þannig má vel vera að
mikilvægi talsetninga sé
keyrt fram úr hófi. Eða
ekki … Alltént verð ég að
minnast á uppáhaldið mitt,
hinar æringjalegu og súr-
realísku sögur af Flapjack
og vinum hans. Hef ekki séð
aðra eins snilld síðan
Svampur Sveinsson kom í
fyrsta skipti inn í líf mitt. Ég
ligg því einatt hlæjandi eins
og hálfviti uppi í sófa á laug-
ardagsmorgnum með engl-
unum mínum tveim og sót-
raftaleg þynnkan víðs fjarri.
Batnandi mönnum er best
að lifa?
ljósvakinn
Flapjack Kafteinn Hnúi.
Börnin læra ensku
Arnar Eggert Thoroddsen
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl
Brynjarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Pétur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngfuglar. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því á laugardag.)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir. (Aftur á laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brúin á
Drinu eftir Ivo Andric. Sveinn Vík-
ingur þýddi. Árni Blandon les.
(22:29)
15.25 Þriðjudagsdjass: Söngbók
Cole Porter. Kristjana Stef-
ánsdóttir, Kjartan Valdemarsson,
Gunnar Hrafnsson og Pétur Grét-
arsson flytja eigin útsetningar á
lögum eftir Cole Porter. Hljóðritað
í Salnum 8. mars 2008.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón:
Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Frá því á miðviku-
dag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg-
ulbandasafni: Árni Kristjánsson
les. Upptaka frá 1980. (38:50)
22.20 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
23.10 Sumar raddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson. Frá því á sunnu-
dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
15.35 Útsvar: Akureyri –
Reykjanesbær Spurn-
ingakeppni sveitarfélag-
anna. Umsjónarmenn:
Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi
(George of the Jungle)
(22:26)
17.52 Arthúr (Arthur)
(143:145)
18.15 Skellibær (Chugg-
ington) (24:26)
18.25 Dansað á fákspori
Þáttaröð um Meistaramót
Norðurlands í hestaíþrótt-
um. Umsjónarmaður:
Arna Björg Bjarnadóttir.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Læknamiðstöðin
(Private Practice)
20.55 Leiðin á HM Upphit-
unarþættir fyrir HM í fót-
bolta sem hefst í Suður-
Afríku 11. júní. (4:16)
21.25 Á ferð um Ísland
(Jan i Island) Danski nátt-
úruljósmyndarinn Jan
Tandrup fer um óbyggðir
Íslands. (2:2)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Refsiréttur (Crim-
inal Justice) Leikendur:
Benjamin Whishaw, Bill
Paterson, David West-
head, Pete Postlethwaite,
Maxine Peake, Con
O’Neill, og Sophie
Okonedo.(2:5)
23.15 Njósnadeildin (Spo-
oks VII) (e) Stranglega
bannað börnum. (2:8)
00.10 Kastljós (e)
00.40 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Anna Margrét Jóns-
dóttir (Einu sinni var)
10.55 Tölur (Numbers)
11.45 Óleyst mál (Cold
Case)
12.35 Nágrannar
13.00 Batman og Robin
15.05 Sjáðu Kynnir: Ás-
geir Kolbeins.
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit/Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (4:22)
20.35 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
21.00 Bein (Bones)
21.45 Vel vaxinn (Hung)
22.15 Viðhengi (Entou-
rage)
22.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
23.10 Bragðarefir (Dirty
Tricks)
23.50 Á jaðrinum (Fringe)
00.35 Tjáðu mér ást þína
(Tell Me You Love Me)
01.25 Batman og Robin
(Batman & Robin)
03.25 Vel vaxinn (Hung)
03.55 Óleyst mál (Cold
Case)
04.40 Bein (Bones)
05.25 Fréttir/ Ísland í dag
07.00 Iceland Express-
deildin 2010 (KR – Kefla-
vík) Útsending frá leik.
17.05 Bestu leikirnir (KR –
Fylkir 17.08.09)
17.35 PGA Tour Highlights
(Puerto Rico Open)
Skyggnst á bak við tjöldin
í PGA mótaröðinni í golfi.
18.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
19.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Upphitun)
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Chelsea – Inter) Bein
útsending frá leik. Sport 3:
Sevilla – CSKA Moskva
21.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
22.05 Meistaradeild Evr-
ópu (Sevilla – CSKA
Moskva) .
23.55 Meistaradeild Evr-
ópu (Chelsea – Inter) Út-
sending frá leik.
01.45 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
06.05 Yes
08.00 Silver Bells
10.00 Moonraker
12.05 Firehouse Dog
14.00 Silver Bells
16.00 Moonraker
18.05 Firehouse Dog
20.00 Yes
22.00 Showtime
24.00 Me and You and Eve-
ryone We Know
02.00 Hellraiser 8: Hell-
world
04.00 Showtime
06.00 Man in the Iron
Mask
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.15 Girlfriends Kelsey
Grammer er aðalframleið-
andi þáttanna
16.35 7th Heaven
17.20 Dr. Phil
18.05 Vitundarvika
18.35 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir Kynnir er
Þórhallur “Laddi“ Sig-
urðsson
19.05 What I Like About
You
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 Accidentally on Pur-
pose
20.35 Innlit / útlit
21.05 Nýtt útlit Hár-
greiðslu- og förð-
unarmeistarinn Karl
Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá
förðun til fata.
21.55 The Good Wife
22.45 The Jay Leno Show
23.30 C.S.I.
00.20 Fréttir
00.35 The Good Wife
01.25 The King of Queens
01.50 Pepsi MAX tónlist
17.00 The Doctors
17.45 Ally McBeal
18.30 Seinfeld
19.00 The Doctors
19.45 Ally McBeal
20.30 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 It’s Always Sunny In
Philadelphia
22.15 American Idol
23.45 Supernatural
00.25 Sjáðu
00.50 Fréttir Stöðvar 2
01.40 Tónlistarmyndbönd
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
10.30 Kvöldljós
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Tónlist
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Avi ben Mordechai
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/21.00 Nyhe-
ter 12.05 Distriktsnyheter 12.30/13.05 Lunsjtrav
13.30 Aktuelt 14.10 Oppdrag Antarktis 16.10/
21.10 Urix 16.30 Skilt! 17.03 Dagsnytt 18 18.00
Jon Stewart 18.45 Niklas’ mat 19.15 Aktuelt 19.45
Jentene på Toten 20.30 Eventyrlig polarliv 20.55
Keno 21.30 Dagens dokumentar 22.30 Hjernevask
23.10 Den ville laksen
SVT1
12.05 Räddningspatrullen 13.00 Sverige! 13.40
Farligt löfte 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05 Go-
morron Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25
Schlagerpärlor 16.35 Paralympics 2010 16.55
Sportnytt 17.10 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regionala nyheter
19.00 Mästarnas mästare 20.00 Åh, Herregud!
20.30 Teatersupén 21.00 Youssou N’Dour 22.45
Saltön 23.45 Life or Something Like It
SVT2
12.00 Skolfront 12.30 I love språk 13.00 Absolut
beroende 13.30 Välkommen till Nanovärlden 14.00
Tysklandsarbetarna 14.50 Fritt fall 15.20 Fotbollsk-
väll 15.50 Perspektiv 16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Andra världskriget –
Tysklands öde 17.55/21.25 Rapport 18.00 Vem vet
mest? 18.30 London live 18.55 Anslagstavlan
19.00 Dina frågor – om pengar 19.30 Debatt 20.00
Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt 21.15 Regio-
nala nyheter 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Entourage
22.15 Skulpturer i rörelse 23.10 Korrespondenterna
ZDF
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
16.00/16.45/20.45 heute 13.15 Die Küchensc-
hlacht 14.15 Tierisch Kölsch 15.15 Hanna – Folge
deinem Herzen 16.15 hallo deutschland 17.00
SOKO Köln 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Die Ro-
senheim-Cops 19.15 Monaco – Der Fluch der Gri-
maldis 20.00 Sterben für Afghanistan 21.12 Wetter
21.15 Neues aus der Anstalt 22.00 Markus Lanz
23.15 heute nacht 23.30 Neu im Kino
ANIMAL PLANET
12.35 Wildlife SOS 13.00 RSPCA: Have You Got
What It Takes? 13.30 Into the Lion’s Den 14.25 The
Planet’s Funniest Animals 15.20 Britain’s Worst Pet
15.45 Animal Battlegrounds 16.15/20.00 Cell Dogs
17.10/21.50 Surviving Sharks 18.10/20.55/
22.45 Animal Cops Phoenix 19.05 Untamed & Un-
cut 23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.20 Extras 12.50 Sensitive Skin 13.50/22.25 Jo-
nathan Creek 14.40 Dalziel and Pascoe 15.30/
21.40 Robin Hood 16.15 Extras 16.45 Never Better
17.15 EastEnders 17.45 The Weakest Link 18.30
Absolutely Fabulous 19.00/21.10 Two Pints of Lager
and a Packet of Crisps 19.30/23.15 The Fixer 20.20
Ashes to Ashes
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Time Warp 13.00 Dirty Jobs 14.00 Future
Weapons 15.00 Really Big Things 16.00 How Do
They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Overhaulin’
18.00 Fifth Gear 19.00 Time Warp 20.00 Myt-
hBusters 21.00 Swords – Life on the Line 22.00
Destroyed in Seconds 23.00 Breaking Point
EUROSPORT
13.30 Cycling 15.30/17.45/18.00/23.15 Eurogo-
als 16.15 Football 18.10 Tennis 20.00 Alpine skiing
22.00 Xtreme Sports 22.15 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
13.35 Hair 15.35 Women vs. Men 17.05 Firestarter
19.00 Lady in White 20.50 Black Caesar 22.20 Pet-
er’s Friends
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Da Vinci Code 13.00 How it Works 14.00 Ext-
reme Universe 15.00 Megastructures 16.00 Air
Crash Investigation 17.00 Search for the Lost Fighter
Plane 18.00 Wild Russia 19.00 Seconds from Dis-
aster 20.00 Blackbeard’s Lost Pirate Ship 21.00 The
Nasca Lines Mystery 22.00 Air Crash Investigation
23.00 Banged Up Abroad
ARD
13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau
13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10
Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbo-
tene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Duell im Ersten
18.20 Quiz mit Jörg Pilawa 18.45 Wissen vor 8
18.50/21.43 Wetter 18.55 Börse im Ersten 19.15
Um Himmels Willen 20.05 In aller Freundschaft
20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Mensc-
hen bei Maischberger 23.00 Nachtmagazin
DR1
12.00/17.00/18.00 Aftenshowet 12.25 Seinfeld
13.00 Det sode liv 13.30 Onskehaven 14.00 Update
– nyheder og vejr 14.10/23.35 Boogie Mix 15.05
Family Guy 15.30 Dragejægerne – Jagten på mimik-
aren 15.55 Chiro 16.05 Tagkammerater 16.15 Den
fortryllede karrusel 16.30 Lille Nord 17.30/20.00
Avisen 18.30 Ha’ det godt 19.00 Hammerslag 19.30
Spise med Price 20.25 Kontant 20.50 SportNyt
21.00 Wallander 22.30 Det Nye Talkshow med And-
ers Lund Madsen 23.15 Dodens detektiver
DR2
12.35/22.45 Daily Show 13.00 Danskernes Aka-
demi 13.01 Grib bolden, robot 13.50 Robotter i
landbruget og villahaven 14.10 Hvor er min robot?
15.00 Nær naturen 15.15 Nash Bridges 16.00/
21.30 Deadline 16.30 Bergerac 17.25 Verdens kult-
urskatte 17.35 Den store fædrelandskrig 18.30/
23.10 Udland 19.00 Viden om 19.30 So ein Ding
19.50 Sange der ændrede verden 20.00 Dokumania
22.00 Den religiose virus 23.35 Premiere
NRK1
12.10 Urix 12.30 Filmavisen 1959 12.40 Mat med
Anne 13.10 Ingen grenser 14.00/16.00/16.40/
16.55 Nyheter 14.10 Dynastiet 15.00 Derrick 16.10
Herskapelige gjensyn 17.00 Forkveld 17.40/19.55
Distriktsnyheter 18.00/20.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i
naturen: Den ville laksen 19.45 Extra-trekning 20.30
Brennpunkt 21.30 Bokprogrammet: Et mote med Siri
Hustvedt 22.00 Kveldsnytt 22.15 Finnmarkslopet
22.45 Veiviseren
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Liverpool – Portsmo-
uth (Enska úrvalsdeildin)
14.20 Bolton – Wigan
(Enska úrvalsdeildin)
16.00 Tottenham – Black-
burn (Enska úrvalsdeildin)
17.40 Coca Cola mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum í
deildinni.
18.10 Premier League
World
18.40 Premier League Re-
view
19.35 Wigan – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin) Bein
útsending.
21.45 Man. Utd. – Fulham
(Enska úrvalsdeildin)
23.25 Wigan – Aston Villa
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
19.00 Frumkvöðlar Gestir
Elinóru Ingu eru Dóri
Braga blúsari og Jói
byssusmiður.
19.30 Í nærveru sálar Um-
sjón: Kolbrún Bald-
ursdóttir. Gestur er Jó-
hanna Einarsdóttir lektor.
20.00 Hrafnaþing Ólafur
Adólfsson lyfsali á Akra-
nesi ræðir um samkeppni
Milestonebræðra.
21.00 Græðlingur Gestur
er Lilja Kristín Ólafs-
dóttir.
21.30 Tryggvi Þór á alþingi
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
einfalt & ódýrt
23%afsláttur
Passionata
pizza
salami 300
g
199kr.pk.
verð áður 2
59