SunnudagsMogginn - 28.11.2010, Page 12

SunnudagsMogginn - 28.11.2010, Page 12
12 28. nóvember 2010 Mánudagur Dagur Fannar Dagsson getur staðfest að Sony Ericsson w890i þolir ekki 40 gráðu þvott. Spurn- ing með ullarprógrammið. Felix Bergsson dís- öss hvað ég er að verða leiður á Kötu og Vilhjálmi … þetta verður hræðilegt ár fram að brúðkaupi (að maður tali nú ekki um allt sem á eftir fylgir …) Stefán Pálsson las bókardóm um sjálfs- ævisögu knatt- spyrnumannsins Robbie Savage. Þar er meðal annars frásögn af því þegar leikmaðurinn fékk höf- uðhögg í leik og var spurður af sjúkraþjálfara hver væri forsætis- ráðherra Bretlands? Leikmað- urinn gat ekki svarað því og var fyrir vikið haldið í heila nótt inni á spítala – þegar raunveruleikinn var sá að hann vissi ekki svarið við spurningunni … Miðvikudagur Úlfur Eldjárn Fyrst er Bragi að tala um amfetamín í Kiljunni, svo mynd um „kók- aín-kúreka“. Hvað er eiginlega að verða um þetta blessaða Ríkissjónvarp? Maður er farinn að skilja betur af hverju þetta er kallað „nefskattur“. Fimmtudagur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs- dóttir Getur verið að allir á fa- cebook séu í framboði til stjórn- lagaþings? Fésbók vikunnar flett M.MBL.IS FÆRIR ÞÉR FRÉTTIR Á FERÐINNI Nú getur þú athugað gengi gjaldmiðla eða skoðað veðurspána í símanum þínum. Flettu í gegnum íþróttaúrslit, sjáðu fréttir af fólki og viðskiptum. Mobile fréttavefur mbl.is er einföld og hröð leið til að lesa fréttir í símanum sínum. Þægilegt viðmót fyrir GSM-síma og stöðugt fréttaflæði frá mest lesna fréttavef landsins beint í símann þinn. Fáðu fréttirnar þegar þú vilt. www.m.mbl.is. Innlent Þessi ísbjörn ber nafnið Walker. Hann er 23 mánaða og ættaður ekki frá norðurpólnum heldur frá dýragarði í Hollandi. Hann kom í ný heimkynni í hálandagarði í Kingussie í Skotlandi fyrir skömmu. Hann var væntanlega ánægður með snjókomuna sem tók á móti honum en snjórinn var óvenjumikill miðað við árstíma. Veröldin Ísbjörn í Skotlandi

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.