Skólablaðið - 01.11.1965, Síða 6
32 -
í tilefni af þvi aÖ ekki er allt sem synist
Skoflumaðurinn axlaði verkfæri sitt
og spýtti á stíginn.
Skoflumaðurinn gekk 1 garðinn.
órækt.
Skoflumaðurinn hof verkfæri sitt á
loft og hjó svöðusár 1 jarðveginn.
"Æææææææææ ææææææææææææ æ
æ æ æ æ ææ ææ ææææææ. "
Og jörðin hélt áfram :
Einu sýnni var eg, og eg bjé í kassa út
við sjo þar sem öskuhaugarnir voru, en
eru ekki lengur. í þá tíð hafði ég það
ájjætt, kassinn var hlýr og ég lifði géðu
lifi á þvi að selja ýmiss konar verð-
mæti sem eg fann á haugunum. Aldrei
kom sa dagur að ég fyndi ekki eitthvað
semjvarið var 1 og söluhæft var. Ég
var í miklum uppgangi og hafði meira
að^ segja uppi ráðagerðir um að verða
mér uti um annan kassa í husið ef vel
áraði.
mér leið alveg ágætlega
Láfið gekk sinn vana gang dag hvern.
Allir dagar voru eins, og mér fannst að
ekkert gæti nokkurn tíma raskað þvá dá-
samlega jafnvægi sem var á öllum hlut-
um hja mér. Ég byrjaði daginn alltaf
a þvi að leita mer að einhverju að éta,
til dæmis fiskroði eða kjötbeini, sem
hundarnir höfðu ekki viljað. Einstöku
sinnum, þegar lanið lek við mig tokst
mér að handsama eina eða tvær feitar
rottur, en nóg var af þeim á þessum
slóðum. Ég át þær á þann hátt að ég
reif^fyrst af þeim skinnið og henti þvá
( mer finnast hár svo viðbjóðsleg ).
Þvi næst slafraði ég í mig kjötið allt og
fituna góðu, síðan innyflin. Sérstaklega
fannst mer botnlanginn góður. Ég end-
aði alltaf a hausnum þvíað mér
finnst hann eða öllu heldur heilinn það
bezta a allri skepnunni. Ég saug hann
ut um gatið sem festir hausinn við háls-
inn og það var mér mikil nautn að velta
honum uppi í mér, sjága hann sáðan
þurran og sporðrenna svo tægjunum.
Verst þotti mer hvað rottur eru heimsk-
ar. Þessi máltíð var eina máltóð dags-
ins, en að henni lokinni hófst leit mm
að nytilegum hlutum sem seljandi væru.
Ég hirti flest járnkyns sem ég réði við,
öll blöð og allar bækur, ymiss konar af-
lóga búsáhöld og allt annað nothæft sem
nöfnum tjáir að nefna. Ég leitaði og
gramsaði til kvölds a degi hverjum, en
eyddi kvöldinu í að skoða blöð og fékk
mér sjóglas við og við. ( við og við :
Tvö á virkúm jdögum þrjú á helgidögum
og fjögur á stórhátíðum )
mér leið alveg ágætlega
en
síðan gjörbreyttist líí mitt allt. Ég
man hvernig það skeði. Ég var nýbuinn
að fá mér sjóglas, óvenju gott, saltmik-
ið og eg held að það hafi meira að segja
flotið nokkrar marflær með. Skyndilega
lyftist húsið upp, og áfram upp, ég var
of hræddur til að öskra, en botninn
brast og ég steyptist niður 1 mjúka úr-
gangshrúgu og meiddist ekki neitt. Nú
sá ég hvers kyns var. Um alla haugana
voru tæki og menn að moka lffsviður-
væri minu upp á bíla og þess háttar, í
koppa og kyrnur og fleira. Ég forðaði
mér til þess að lenda ekki í klónum á
helvítis tækjunum. Ég hljóp af stað ein-
hvern andskotann yfir hvað sem fyrir
varð og hafnaði að lokum 1 húsagarðs-
fjanda einhvers staðar í helvítinu, dimm-
um og ljótum. Ég var fljótur að finna
tunnurnar og bjó um mig í þeirri 1 mið-
ið. Þar var ágætis matur á botninum,
fiskroð og eitthvað smávegis af lítið