Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 13

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 13
Tveir vinir 1 heiminum, tunglið og ég. Tunglið og ég tveir vinir í heiminum. Það horfði á mig gera heimskupör i tunglsljósi, og þagði, Það vissi mig berjast fyrir réttlæti, og brosti. það vissi mig gera glappaskot í myrkrinu, og þagði. Það horfði á mi falla fyrir ranglæti og brosti. Það þagði, þvá það hélt að hitt fólkið myndi segja mér hvað ástin væri. # Það brosti, því það hélt að baráttan sem ég háði væri vonlaus. Ég og tunglið tveir vinir i heiminum. Það sagði : "Þú ynnir ef þú stæðir með ranglætinu. 11 Ég sagði : "Ég ynni ef þú stæðir með rettlætinu. " Og tunglið er hvorki kapitalisti eða kommunisti, en það hefur fyrir fjölskyldu að sjá. Ásmundur Þorbergsson

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.