Skólablaðið - 01.11.1965, Side 34
- 60 -
gnístir tönnum. Hann færist nær og
nær og nær. ... ( effekt : öskur, sem
endar í korri ).-----------------------
Dyrnar á kofanum opnast og maÖur-
inn gengur út. Hann dregur á eftir sér
drauginn, andaðan. Hann glottir illúð-
lega oe segir : "Heldur var hann brótt-
lítill þessi. "
Lesið upp 1 selsferð 5.
bekkjar aðfaranótt 21.nóv.
s. 1.
Baldur Guðlaugsson
Sigurður Arnalds
UM LAGAÁKVÆÐI, frh. af bls. 35.
refsivert atferli utan embættis síns,
missi kjörgengi o. s.frv. "
Á sömu rökum og þessum, svo og þeim,
að slíkt ákvæði veiti aðhald, tel ég, að
tvímælalaust eigi að setja lagaákvæði um
frávikningu forseta Skólafélagsins,
inspectors scholae.
Það gæti verið á þessa leið : ( kæmi
sem viðbót við 9. gr. )
Skólafundur skal vera vettvangur til-
lögu um frávikningu inspectors scholac.
Er tillagan hefur komið fram, skal
inspector scholae víkja úr sæti fundar-
stjóra og scriba scholaris taka sæti
hans. Varamaður scriba scholaris er
formaður sjöttabekkjarráðs.
Til þess að frávikningin nái fram að
ganga þurfa a. m. k. 2/3 hlutar felags-
manna að caka þátt í atkvæðagreiðslunni
og tillagan aj5 hljóta hið minnsta 3/4
hluta greiddra atkvæða.
Ákvæðið um lágmarksþátttöku í at-
kvæðagreiðslunni og ákvæðið um, að tillag-
an þurfi a. m. k. 3/4 hluta greiddra at-
kvæða til að ná fram að ganga, eru sett til
að fyrirbyggja, að frávikning eigi sér stað
af litlu tilefni eða að ástæðulausu.
Vúst er, að ákvæði um frávikningu
inspectors scholae, ef samþykkt yrði, þarf
ekki að beita \ vetur og vonandi aldrei.
En það er skylda okkar við komandi
félaga Skólafélagsins að skila lögum fé-
lagsins eins fullkomnum og frekast er
kostur. K c,
Armann Svemsson.
S T Ö K U R
*
Folinn kiýfur loftið létt
lipur þrúfur sprettinn
þolinn svúfur næsta nett
naglinn rúfur klettinn.
ört nú lækkar sumarsól
söngvar fugla dvína.
Vetur mjúka um byggð og ból
breiðir skikkju sína.
Baldur
Þórarinn Guðmundsson ( í túma í 4. bekk ):
"Leiðinlegt að enginn bekkur heitir Q,
Þá hefði maður getað kallað ykkur
kújóna."
Rödd \ bekknum :
"Og yður kúreka. "
>Jc >Jc jjc # >Jc 3jc íjc
ÞÓrður Örn ( ræðir um bókmenntir ) :
".....annars er júmbó orðinn svo
leiðinlegur upp á síðkastið, að ég
nenni varla að lesa hann. "
Sami ( ræðir um kvikmyndir ) :
".....ég sá Cassius Clay \ báómynd
fyrir stuttu. Sú mynd hefði mátt fá
Oscarsverðlaun."
**££$**$****