Skólablaðið - 01.11.1965, Side 24
- 50 -
já, hún er mjög rómantísk, mjög
romantísk. Og það að hún heldur sinni
rómantik innan um allan raunveruleika
nútímans, það gerir hana að sjálfstæðum
og heilsteyptum persónuleika. Það er
einmitt það, sem veldur þvú að fólk virð-
ir hana. Ég skil það núna, mór hafði
ekki dottið þetta fyrr 1 hug. Hennar
rómantík felst 1 þvú að þegja. SÚ róm-
antik sem talar, er væmin. Taktu eftir
þvú. Þess vegna er svona erfitt að lýsa
henni. Það hljómar hreint fáránlega að
segja að hún só hreinlynd og yndisleg
og hafi ást á þvi góða og fagra og svo
framvegis, en svona er það nu samt.
Það er bara ekki hægt að neita þvú.
Her kann að vera að óg sé ekki dóm-
bær. Ef til vill hrííst óg af henni
sjálfri, henni allri, ekki aðeins hennar
fallega hugarfari. - Æ, nú er farið að
renna út 1 fyrir mór. Skál.
Ég get svo sem eins vel sagt þór frá
atviki, sem gerðist á sveitaballi einu í
sumar, þótt það skipti kannski engu máli.
Það var þegar hann Doddi 1 sjötta X
handleggsbrotnaði og rotaðist og kom 1
bæinn 1 lögreglubil ! Ég vissi reyndar
ekki af þvi fyrr en síðar. Solveig og
óg forum aldrei inn á ballið. Við geng-
um upp i eitthvert fjall, sem er þarna
og sem eg man nú ekki lengur hvað
heitir - og géngum bara. Einhvers stað-
ar hátt uppi hvúldum við okkur, og það
var ekki fyrr en óg stakk upp á þvi að
við færum niður aftur, að eitthvað var
sagt; við sátum bara og hugsuðum. Þá
brosti hún til mín man óg, líklega ekki
af neinu tilefni, og við leiddumst niður
til hinna.
Fleira gæti óg nefnt. Og meðan óg
man: stundum fannst mér sem hún vor-
kenndi mér. En hvað um það, óg mætti
um þrjúleytið.
Bróðir hennar kom til dyra. Ég þótt-
ist strax finna það á honum að ekki
væri allt með felldu. Ég spurði eftir
Solveigu.
"Ja, hún er nú ekki ennþá komin á
fætur, " sagði hann hikandi, svo að ég
flýtti mór að bæta við : "Það er nóg ef
þú vildir koma þessum bókum til henn-
ar, " og rótti fram bækur, sem hún
hafði beðið mig um að lána ser. Hann
bað mig þá að bíða og hvarf úr dyrun-
um. Stuttu síðar birtist hann aftur og
sagði Solveigu vilja að óg kæmi inn til
sm.
Það var rótt hjá bróðurnum, hún var
ekki enn komin á fætur. HÚn hafði snú-
ið sór til veggjar og dregið sængina
næstum alveg upp fyrir haus. Ég lokaði
dyrunum og stóð úti á miðju gólfi eins
og fáráðlingur og glápti á sængina. Þá
sneri hún sér skyndilega við 1 rúminu og
sagði mór að koma. Ég spurði hvað
væri að. "Það er ekki allt með felldu, "
sagði eg, "af hverju er hann bróðir þinn
svona skrítinn? "
Hún teygði sig eftir hendinni minni og
fékk mig til að setjast. Svo sagði hún:
"Hann er bara í fýlu. Hvað æ tti svo
sem að vera að ? "
Fleira fókk óg ekki upp úr henni.
Yfirleitt var fátt til umræðu eftir það -
og hvernig hefði annað 1 rauninni verið
hægt? Hún þarna 1 rúminu, alvarleg og
falleg, en ég til hliðar við hana, skotinn
1 henni siðan fyrir fermingu..... Að
minnsta kosti gat ekki hjá því" farið að
ég reyndi enn einu sinni að ganga á lag
við hana. Og í þetta sinn, þegar eg sízt
átti þess von.....
ó, óg get grátið þegar ég hugsa til
þess núna. Og hvers vegna í andskotan-
um er ég að segja þór þetta allt sam-
an? Ég treysti þvi að þú farir ekki að
blaðra neitt um þetta. Lofarðu því" ?
Það var gott. Við skulum fá okkur einn
upp á það. Skál!
Fyrst ég er kominn þetta langt, þá
er bezt þú fáir að vita þetta allt saman.
Sannleikurinn er sá að við höfum hvor-
ugt verið svo mjög við ástarláf kennd -
eiginlega alls ekki neitt sem heitið getur.
Og auðvitað reiknar enginn með neinu i
sambandi við nokkuð sem þetta.......smá-
atriði hugsar maður ekki um .... svona
fyrirfram. Það gekk alveg, vissulega
gekk það. En bara. . . .
Nei nú hefur þú misskilið hlutverk
þitt, þú áttir alls ekki að brosa að þessu.
Sannleikurinn er sá að mál þetta er
alvarlegra en það lítur kannski út fyrir