Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 11

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 11
37 - frostrósum, leggur hann höndina á lista- verk frostsins og finnur hana kólna. Svo horfir hann f gegnum gat á frost- rosunum, sem hönd hans bræddi. Frostrósir. Lík af horfnum rósum sumarsins. Og sólin. Eins og slitróttir, deyjandi tónar hörpu falla sólargeislarnir sviplausir á kalda jörðina. r gegnum þetta litla rosum rúðunnar horfi urinn á sólina. Hvar allir geislarnir þíni leku um vanga sumar ? Solargeislarnir, s hvisluðu ljóðum a mér, þeir sem hl þegar þeir grótu og grétu þegar hlógu. Ekki þes ir, sem lfflausir kyssa nú jörð. Hvar eru þeir, sem veita blomunum lff og . deyða kuldann f sömu andrá ? Tveir litlir fuglar fljúga með hröðum vængjaslætti f átt til sólarinnar. Drengurinn horfir á eftir gegnum gatið á frostrósunum, unz fugl- arnir eru orðnir að tveimur litlum dfl- um sem bera við sólina, og hverfa að vestri fikrar lág sólin hægt eftir himinhvolf- eins og rauðleit kúla annarlegri veröld. engurinn hefur lagt nið á kalda ruð- og horfir nú ð öðru auganu f jnum gatið á frostrósunum. Hann reynir að ta á söng augna- fuglanna, en ir ekkert. ggandi trjágreinar til kynna hreyf- r smáfuglanna. uð ber skrejyta trén eins og höfuðdjasn a hofði haustsins. Þögn á kaldri jörðu, himinninn heldur ofan f sér andanum, og fjallið f fjarska dregur þungt andann. EFTIRMÁLI Hrfm hafði sezt á milli gulra stráanna. og það glitraði á það þegar sólargeisl- arnir féllu gleðisnauðir a frosna jörð. Þunnt frostlag hafði sezt á pollana og það brast þegar fætur út úr degin- um stigu á það. Pollarnir lagu nú hér og þar eins og brotnir speglar. Skuggarnir af greinum trjánna féllu a grasið og lágu við hlið s ólargeislanna, eins og óaðskiljanlegir vinir hita og lokum og leysast upp f rauðgulum geislunum. Og jörðin. Moldin hafði dáið f svefni. Minningar sumarsins lágu nú sem fros- in fótspor f ljósbrúnni moldinni. Þegar drengurinn vaknaði um morg- uninn hafði frostið fyllt út gatið með nýjum frostrósum. Og þegar drengur- inn hafði fundið frostrósirnar deyja undan heitri hönd sinni, leit hann f gegn- um gatið og sá hvfta jörð.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.