Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 12

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 12
Hungrið og heimurinn Afmælisrabb Andstæðingar hungurs og neyðar T heiminum efndu til mikillar herferð- ar nú fyrir skömmu. Foru sælleg ungmenni T hvert hús, bonarveg að raunalegum húsmæðrum til þess að gefa fjárupphæðir til fátækra barna uti 1 heimi. Sigurður Pálsson, skáld, fór sem aðrir, fullur af eldmóði og fögrum hugsjónum á vit bæjarbúa til að safna fyrir meðbræður sína austur T heimi. Kvaddi Sigurður dyra vestur í bæ, og er fátækir húsráðendur gengu á hljoðið, sagði Sigurður þeim frá hungu'rkrossferðinni miklp, méð grátstafinn T kverkunum. T fyrstunni héldu flestir, að Sigurður væri hungr- aður austurlandabúi, hingað sendur 1 auglýsingaskyni. Brá þeim þvú T brún, er Sigurður talaði reiprenn- andi íslenzku. Litu þá húsmæður löngum á Sigurð, signdu sig, og sögð- ust ekki hafa vitað, að hungursneyð ríkti á íslandi. Buðu þær siðan Sig- urði til málsverðar með heima- mönnum. Leið svona dagurinn hjá Sigurði, að hann gamnaði sér við holdugar húsmæður yfir lostætum steikarbitum meðan aðrir söfnunar- menn, börðust úti f rigningunni T krafti sinnar hugsjónar. Þrátt fyrir það að afrakstur Sigurðar T verald- legum fjármunum væri líítill eftir daginn, lék hann á als oddi um kvöldið, og sýndist sællegri og rjóð- ari 1 kinnum en nokkru sinni fyrr. Sagðist hann hafa skrifað til Samein- uðu þjóðanna, og skorað á þær að hafa herferð gegn hungri vikulega framvegis. "Andinn skiptir engu máli" Heyrzt hefur að þeir kunningjar Ólafur G. Guðmundsson og Valbjörn Þorláksson hyggist þreyta lfkamlegt stúdentspróf fra M. R. að vori. Guð blessi þá. Þann 13/11 fóru tveir blaðamenn Skólablaðsins á H. B. hér T bæ til að hafa smá afmælisviðtal við ritstjóra vorn, sem þar var staddur. "Áttu afmæli \ dag, ritstjóri? " "Grrgrrgrrrrgrrr. . " "Hvað ertu gamall \ dag, ritstjóri? " "Heldurðu að þú sért fyndinn, mann- fýla? " "Hvernig er að eiga afmæli \ dag, ritstjóri ? " "Þetta er sko algjörlega gamall og úreltur brandari. Farðu ! " "Jæja, til hamingju með afmælið, ritstjóri. " Ritstjóri gnfstir nú tönnum og geng- ur snúðugt burt frá sffellt happy- birthday syngjandi lýðnum. Eiríkur og uppfinningin Eins og menn vita vann Eiríkur Bjarnason stóran kosningasigur s.l. vor, og fylgdi það \ kjölfarið, að hann varð formaður félagsheimilis- nefndar. Erum vér þakklátir. En nú er svo komið, að þeir, sem bjuggust við nazistiskum aðgerðum Eirúks gagnvart þeim fáu, sem hafa reynt eða vilja reyna neyta áfengis T Tþöku, hafa reynzt hafa rangt fyrir sér. Eirikur hefur reynzt þessum mönnum vel, svo ekki sé meira sagt. En það er eitt, sem Eirxkur hefur gert þessum sjúku mönnum til miska, það er að hann lætur vél eina standa við stigagat Tþökulofts, og eiga grun- aðir að anda upp \ velina. Hefur þetta reynzt vel, og óskum vér þvT Eiríki og vélinni hans allrar blessunar \ komandi framtTð. Frh. á bls. 57

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.