Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 25

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 25
- 51 að vera 1 svipinn. En það er von þú brosir. ÞÚ hefur ekki fengið að heyra sjálfa skýringuna a þessu öllu saman. HÚn bað mig fljótlega um að fara. Þegar ég var kominn 1 fötin, laut eg yfir hana og kyssti hana á ennið, en hún hreyfði sig ekki og starði bara út í ioftið. Ég varð frámunalega vandræða- legur. Ég gat ekkert sagt, það eina sem ég gat gert var að hypja mig út úr herberginu. Mér tókst að komast óséður fram að anddyrinu og var 1 þann veginn að sækja frakkann minn, þegar móðir hennar kom innan úr stofunni. Ég beit á jaxlinn og vippaði frakkanum niður af herðatrénu, en þá sagði frúin mér til mikillar undrunar : "Ég þakka þér innilega fyrir að þú komst. Hvernig líður henni núna? " Þá fyrst tók ég eftir því að konan var rauð og þrútin kringum augun. Yfirbragðið var allt þreytulegt, varirn- ar voru votar. Ég varð strax áhyggju- fullur og spurði hvort eitthvað hefði komið fyrir. "Veiztu það ekki, " sagði hún þá og leit spyrjandi á mig, "maðurinn minn dó i nótt. " Mér leið skyndilega mjög illa. Ég gat ekkert sagt, gat ekki einu sinni stunið fram nokkur samúðarorð eða kvatt, gat ekkert gert nema forðast augnaráð konunnar og fikrað mig út úr hú sinu. Það var þetta sem gerðist 1 dag. Og sjáðu nú hver gengur þarna inn 1 salinn. Þetta kemur mér ekki á óvart. Eg vissi vel að hún mundi leita mig uppi. Og samt veit ég einnig ósköp vel að hún ber ekki snefil af ást til mín. Það er liklega það merkilegasta........ 21.júlú 1965. Inspector scholae Scriba scholaris Guðrún jónsdottir 6.A Guðrún Jörundsdóttir 6.A jóhannes Long 6. B Tómas Zoéga 6. T Björn Kristleifsson 6. U Sigurður Harðarson 6. U Þorsteinn jónsson 6. U Fríður ólafsdóttir 6. X Hrafnhildur Stefánsdóttir 6. X Ragna Karlsdóttir 6. X Ásmundur Jakobsson 6. Z Bjarki Zóphaníasson 6. Z Hallgrímur Benediktsson 6. Z Björg Árnadóttir 5.A Dóra Ástvaldsdóttir 5.A Dóra Sigriður Bjarnason 5. A Gunilla Skaptason 5.A Sesselja Snævarr 5.A Halldóra Rafnar 5. C Helga Kjaran 5. C Richard Johnson 5. D Ágúst Guðmundsson 5. S Magni Bjarnason 5. S Páll Einarsson 5. S Ásbjörn Karlsson 5. U Guðmundur Þorvarðarson 5. U Sigurður Guðmundsson 5. Y Þórður Þórðarson 5. Y Magdalena Schram 4. A ólafur Torfason 4. B Trausti Valsson 4. S Ingólfur Margeirsson 3. J Vilmundur Gylfason 3. J

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.