Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 5

Skólablaðið - 01.11.1965, Side 5
Kaldir dagar hverfa út í nóttina með vonir úr hjörtum okkar, hverfa á vit dimmrar nætur þar sem blóð Abels hrópar enn. Hrópar i hásri, draugslegri kyrrð svo bjarmi sólar yljar ekki lengur, bikar vorsins veitir ekki svölun og andardráttur tímans verður að þrúgandi bið. Úr þöglu hjarta jarðar hrópar blóð bróðursins, og hróp þess eru útrettar hendur 1 óvissri bæn um lúfgróður 1 slóðum herjanna, þverrandi hjaðningavTg og bræðralag okkar allra. Sigurður Pálsson.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.