Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.11.1965, Page 5

Skólablaðið - 01.11.1965, Page 5
Kaldir dagar hverfa út í nóttina með vonir úr hjörtum okkar, hverfa á vit dimmrar nætur þar sem blóð Abels hrópar enn. Hrópar i hásri, draugslegri kyrrð svo bjarmi sólar yljar ekki lengur, bikar vorsins veitir ekki svölun og andardráttur tímans verður að þrúgandi bið. Úr þöglu hjarta jarðar hrópar blóð bróðursins, og hróp þess eru útrettar hendur 1 óvissri bæn um lúfgróður 1 slóðum herjanna, þverrandi hjaðningavTg og bræðralag okkar allra. Sigurður Pálsson.

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.