Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 5

Skólablaðið - 01.11.1965, Blaðsíða 5
Kaldir dagar hverfa út í nóttina með vonir úr hjörtum okkar, hverfa á vit dimmrar nætur þar sem blóð Abels hrópar enn. Hrópar i hásri, draugslegri kyrrð svo bjarmi sólar yljar ekki lengur, bikar vorsins veitir ekki svölun og andardráttur tímans verður að þrúgandi bið. Úr þöglu hjarta jarðar hrópar blóð bróðursins, og hróp þess eru útrettar hendur 1 óvissri bæn um lúfgróður 1 slóðum herjanna, þverrandi hjaðningavTg og bræðralag okkar allra. Sigurður Pálsson.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.