Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.11.1965, Page 13

Skólablaðið - 01.11.1965, Page 13
Tveir vinir 1 heiminum, tunglið og ég. Tunglið og ég tveir vinir í heiminum. Það horfði á mig gera heimskupör i tunglsljósi, og þagði, Það vissi mig berjast fyrir réttlæti, og brosti. það vissi mig gera glappaskot í myrkrinu, og þagði. Það horfði á mi falla fyrir ranglæti og brosti. Það þagði, þvá það hélt að hitt fólkið myndi segja mér hvað ástin væri. # Það brosti, því það hélt að baráttan sem ég háði væri vonlaus. Ég og tunglið tveir vinir i heiminum. Það sagði : "Þú ynnir ef þú stæðir með ranglætinu. 11 Ég sagði : "Ég ynni ef þú stæðir með rettlætinu. " Og tunglið er hvorki kapitalisti eða kommunisti, en það hefur fyrir fjölskyldu að sjá. Ásmundur Þorbergsson

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.