Saga - 2003, Page 64
62
EGGERT ÞÓR BERNHARÐSSON
safnastefnuskýrslu á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2003-2008 er
þessi skilgreining sögð falla vel „að markmiðum minjasafna."125
Miðað við mína reynslu úr safna- og sýningaferðinni 2002-2003 eru
möguleikarnir víða miklir og með markvissum aðgerðum geta enn
fleiri söfn og setur orðið leiðandi í menningartengdri ferðaþjónustu
með sýningum sínum.
Heimildaskrá
Ambrose, Timothy og Crispin Paine, Grunnatriði safnastarfs. Fyrra hefti. Þjónusta
— Sýningar — Safngripir. Helgi M. Sigurðsson íslenskaði. (Reykjavík, 1998).
Barry, Andrew, „On interactivity. Consumers, citizens and culture." The Politics of
Display. Museums, science, culture. Ritstjóri Sharon Macdonald (London,
1998), bls. 98-117.
Björn Pétursson, „Einn munur getur sagt meira en þúsund orð!" 2. íslenska sögu-
þingið 30. maí-l.júní2002. Rúðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda Halldórsdótt-
ir (Reykjavík, 2002), bls. 78-81.
Byggðasafn Hafnarfjarðar. [Sýningarskrá]. Án útg.st. og árs.
Byggðasafn Hafnarfjarðar. Siggubær. [Sýningarskrá]. [Hafnarfjörður] án árs.
Caulton, Tim, Hands-on exhibitions. Managing interactive museums and science cen-
tres (London, 1998).
Clifford, James, „Museums as contact zones." Representing the Nation: A Reader.
Histories, heritage and museums. Ritstjóri David Boswell og Jessica Evans
(London, 1999), bls. 435-457.
DV september 2002.
Eggert Þór Bernharðsson, „Römm er sú taug. Aðlögun innflytjenda í Reykjavík
að lífinu „á mölinni"." Ný saga 4 (1990), bls. 39-52.
Fahy, Anne, „New technologies for museum communication." Museum, media,
message. Ritstjóri Eilean Hooper-Greenhill (London, 1995), bls. 82-96.
Freysteinn Jóhannsson, „Það er síld." Lesbók Morgunblaðsins 2. júní 2001, bls. 8-9.
Gerður Róbertsdóttir, „Frá býli til borgar: Tókst að gera söguna spennandi?" 2.
(slenska söguþingið 30. maí-1. júní 2002. Ráðstefnurit II. Ritstjóri Erla Hulda
Halldórsdóttir (Reykjavík, 2002), bls. 82-87.
Gísli Sigurðsson, „Húsin í Byggðasafninu á Skógum." Lesbók Morgunblaðsins 18.
des. 1999, bls. 10-12.
— „Hvað varð um byggðasafn Ámesinga? Rætt við Skúla Helgason frá Svína-
vatni." Lesbók Morgunblaðsins 26. feb. 2000, bls. 4-5.
Guðmundur Ólafsson, „Lifandi söfn eða dauðar geymslur." Ljóri 2:1 (1981), bls.
12-14.
125 Safnastefna á sviði þjóðminjavörslu fyrir árin 2003-2008, bls. 19.