Saga - 2003, Síða 73
UMBREYTING OG FRAMFARIR
71
s ylduböndum. Skúli Magnússon tengdist — svo að aðeins nokkrir
f?.u nefridir — Magnúsi Gíslasyni amtmanni, náttúrufræðingnum
lels Horrebow, Jóni Eiríkssyni konferensráði, Ólafi Stephensen
tamtmanni og Magnúsi Stephensen dómstjóra, bæði gegnum ætt-
Ir °§ störf.7 Einnig má líta á Skúla sem hluta af samfélagi líkt þenkj-
clndi eiristaklinga, sem náttúrufræðingurinn og skáldið Eggert Ólafs-
Sen, Hannes Finnsson biskup og Ólafur Ólafsson kennari voru einnig
Uta Þessir menn deildu áhuga á umbótum í landbúnaði og
®kni á Islandi, án þess þó að tengjast hver öðrum formlega innan
S .msýslunnar.9 Þeir skýrðu þáverandi ástand landsins í mörgum
munandi ritgerðum, bókum, greinargerðum og stjómsýsluskjöl-
nrn og veltu því fýrir sér hvað betur mætti fara í þessum málum. Ég
e því fram að þeir hafi, líkt og önnur framtakssamfélög, þróað
016. ser sameiginlegt tungutak til að ræða vandamálið, sem þeir skil-
f-du sem „framfaratregðu" á íslandi. Þessari orðræðu fylgdu við-
e ar hugmyndir um náttúm íslands og annarra svæða við Norð-
f Atlantshaf sem ekki vom ræddar í textunum sjálfum, þar sem um
vifT emhugur. Orðræðan markaði hins vegar tímamót miðað
1 eldri hugmyndir um náttúm íslands og hvemig rannsaka skyldi
ana °§ því hyggst ég rýna nánar í þessa orðræðu.
"Annar Noregur": í leit að fyrirmyndum að umbótum
egar ritað var um þörfina fyrir umbætur á íslandi var eitt megin-
e ð að vísað var til liðins tíma, íslenskrar fortíðar sem menn töldu
hótt bók Inga Sigurðssonar, Hugmyndáheimur Magnúsar Stephensens, sé fyrst og
eiT|st ævisaga eins af þekktari einstaklingum íslensku upplýsingarinnar, er í
nni eir>nig bent á sambönd Magnúsar við aðra innan íslensku elítunnar. Þar
nia ® dæmis nefna félaga hans í bókmenntahópi, eins og Finn Magnússon. Sjá
8 ^Pplýsingin d íslandi. Tíu ritgerðir.
afur Ólafsson skrifaði um tækni við að fanga fugla á íslandi. Annar 18. ald-
nattúrufræðingur bar sama nafn en var iðulega nefndur Olavius (u.þ.b.
9 þ . ~1788). Um hann verður rætt síðar í greininni.
ir attu hins vegar oft persónuleg og óformleg samskipti sín á milli: Skúli réð
Sgert Olafsson og Bjarna Pálsson til að gera tilraunir á saltvinnslu á Reykhól-
u,n !753 (sjá Lýð Björnsson, íslands hlutafélag, bls. 63) og Hannes Finnsson var
gi tur dóttur Ólafs Stephensens (sjá Jón J. Aðils, Skúli Magnússon landfógeti, bls.
■ Um rannsóknir á félagslegum tengslum á íslandi og pólitískum áhrifum
lbp^3 *6Sa Einari Hreinssyni: „En stat, en förvaltning, tvá nátverk," bls.