Saga - 2003, Page 85
UMBREYTING OG FRAMFARIR
83
hvort báðir hóparnir þróuðu þær með sér samtímis þar sem
Pasr þjónuðu hagsmunum beggja hópanna svo vel. Þar sem þessir
menn tilheyrðu sama framtakssamfélagi, líkt og Skúli og Horre-
°w, var þessi nýi skilningur á íslenskri náttúru og viðeigandi að-
er um til afla sér vitneskju um tiltekin svæði með beinum per-
s°nulegum athugunum, hluti af ákveðnum sameiginlegum for-
sendum innan þessa hóps. Eitt svæði var tekið sem dæmi fyrir ann-
' einu svæði var hægt að umbreyta í annað. Litið var á allt norðrið
öns og það væri í grundvallaratriðum af sama meiði efnislega séð.
ar sem allt og allir á svæði sem teygði sig frá Kaupmannahöfn til
rænlands deildu sameiginlegum norrænum menningararfi frá
ugum víkinganna, gátu þeir einnig deilt nútímavæðingu og fram-
nðinni.
Þessir höfundar viðurkenndu í meginatriðum ekki að svæði við
orður-Atlantshaf væru menningarlega og landfræðilega mismun-
^nPi- Tíminn væri það eina sem aðgreindi eitt landsvæði frá öðru.
m iandsvæði, líkt og Hjaltlandseyjar og Noregur, voru í meginat-
um álitin þróaðri eða nútímalegri en ísland og Færeyjar. Ployen
Hjaltlandseyjar í raun fyrir sér sem fyrirmynd fyrir Færeyjar
amtíðarinnar. Þegar ferðast var frá einu landsvæði til annars þótti
Pa frekar vera ferð í tíma en rúmi. Þegar íslenski málfræðingurinn
°g ^ögfræðingurinn Þorleifur Repp vitnaði í bók Ployens í kosn-
lngaávarpi sínu 1849 setti hann fram þá hugmynd að ísland gæti
Sriúið aftur til síns upprunalega og óspillta ástands, fyrir tíma
anskra yfirráða, með ensk lög að fyrirmynd, eins og þau voru lögð
UPP a Orkneyjum og Hjaltlandseyjum á þessum tíma.36 Þorleifur
^ar sammála þeim íslendingum á 19. öld sem héldu því fram, oft í
°Pi breskra áheyrenda, að íslensk menning ætti meira sameigin-
. 8 með breskri en danskri. Samkvæmt þessari skoðun var vík-
lngaandinn — sem bældur hafði verið niður í hundruð ára undir
anskri stjórn — andlegur forfaðir breskrar athafnahefðar en ekki
rjnar dönsku hefðar í anda einvaldsstjórnar. Hjaltlandseyjar og
rieyjar hefðu færst á fyrirfram ákveðnum vegi sínum í átt til
..aiT|fara fyrir tilstilli Bretlands, en á meðan hefði ísland og Fær-
MS E. 182. Ávarp Þorleifs Repps til Árnesinga, dags. 28. sept. 1849. Um
sJ)órnmálaskoðanir Þorleifs og áhugaverðan feril hans hefur Andrew Wawn
ufað, The Anglo Man. Þorleifur Repp, Philology and Nineteenth Century Britain.
nnur dæmi um íslensk-bresk samskipti má finna hjá Wawn, The Vikings and
l,e V'ctorians.