Saga - 2003, Page 87
UMBREYTING OG FRAMFARIR
85
Vlsindalegar meginreglur í þeim til að lýsa ástandinu á íslandi. Höf-
undar vísindalegra ritgerða og höfundar náttúrulýsinga notuðu
s°mu orðræðu, og eitt tæki þessarar orðræðu var ummyndunar-
J^yndlíkingin sem gekk út frá því að öll náttúra á Norður-Atlants-
afssvæðinu væri af sama toga.
Erlendir bændur á íslandi
sem dæmi um ummyndunarmyndlíkinguna
hefur verið algengt um nokkurn tíma í íslenskri sagnfræði að
e Ja að árangur af Innréttingaverkefnunum hafi verið lítill.38 Samt
Sem áður er viðurkennt að Innréttingarnar áorkuðu talsverðu, sér-
a iega með því að stuðla að uppbyggingu Reykjavíkur sem bæj-
°g miðstöðvar íslensks efnahagslífs. Sagnfræðingar hafa komið
am með margar flóknar ástæður fyrir endalokum og upplausn
nrettinganna, til dæmis að þær hafi sérhæft sig um of í vefnaðar-
.5Urn, að markaðurinn hafi verið of lítill og að fyrirtækið hafi ekki
jja . verða hluti af almennu efnahagslífi landsins. Fjallað hefur
nö um þessar skýringar annars staðar og mun ég því ekki ræða
Iær nanar hér.39 í stað þess að einblína á spurninguna um hvort
ir Urettingarnar hafi heppnast eða misheppnast, en færa má rök fyr-
v°rutveggja, vil ég leggja áherslu á hvað kom út úr þeirri orð-
u sein ég hef verið að rannsaka, þeirri orðræðu sem mótuð var
talsmönnum efnahagsumbreytinga og höfundum náttúrulýs-
§a. Er rökrétt eða mögulegt að meta fullyrðingar þeirra um að
rnran á íslandi hafi að mestu verið eins og náttúran alls staðar
nars staðar og að náttúran á Norður-Atlantshafssvæðinu hafi öll
1 af sama toga? Ég er vissulega sammála Horrebow þegar hann
yrðir að eðlisfræðilögmál séu þau sömu á íslandi og annars
ar' °g enginn vafi er á að íslensk náttúra var líkari þeirri evr-
en margir ferðasöguhöfundar fyrir miðja 18. öld vildu vera
p
nnar Karlsson segir að verkefnin hafi verið „distressingly unsuccessful"
°Psku
38
Uceland
s 1100 Years, bls. 175), og Lýður Björnsson kýs að varpa fram spurn-
ngunni „hverjar voru orsakir fyrir hnignun Innréttinganna?" í bók sinni ís-
11 s hlutafélag, bls. 17. Harald Gustafsson dæmir þær einnig sem mistök í
39 j1?,í,Cfl^ Interactions in the Old Regime, bls. 43.
ánar um þetta: Lýður Bjömsson, íslands hlutafélag, bls. 135-141. — Hrefna
0 ertsdóttir, Landsins forbetran, bls. 50-55. — Gísli Gunnarsson, Monopoly
rade and Economic Stagnation, bls. 229-233.