Saga - 2003, Page 109
OREIGAR OG UMRENNINGAR
107
a^ hann „mætti frjálsastur vera sjálfur frá þeirri önn".45 Hann tók
^]°S alvarlega hlutverk sitt sem faðir fátæklinganna og segir í sögu
Hann lagði mikla stund á að elska fátæka menn; klæddi hann
kalna en fæddi hungraða, og var það auðsýnt, að honum gekk
það sjaldan úr hug, hvað fyrir höndum er á dómsdegi, [hve
^ajök það er kallað at á hirti ríði hversu til fátækra manna var
gert í þessu lífi].46
öÍh ^nn "^a^lr fátæklinganna" virðist hafa fest í sessi þegar á 12.
. °8 forsjárhlutverkið hafa verið orðið hluti af biskupsembættinu
, n8um Islendinga. Þessi sami titill var einnig notaður um Jón
j^e Sa Ögmundsson Hólabiskup (embættistíð 1106-1121) en um
ha ^ Se®^r: "hfann var sannur faðir allra fátækra manna, huggaði
nn ekkjur og föðurlausa, og engi kom svo harmþrunginn á hans
' að eigi fengi á nokkurn veg huggan af hans tilstilli."47 Þótt
'l<pa sögnr beri margar hverjar keim af helgisögum má alveg taka
r frúanlegar hvað snertir lýsingu á eðli biskupsembættisins og
ráðstöfunum sem menn gripu til við úrlausn í málefnum fá-
ir ra' Og víst er að þessir tveir síðast töldu biskupar, sem annálað-
f0 V°m sakir ástar sinnar á fátækum mönnum og efnahagslegrar
rsjár, voru teknir í sælla manna tölu.
vjqu st Guðmundar Arasonar (embættistíð 1203-1237), sem hlaut
v rnefnið „hinn góði", á fátækum og umkomulausum var hins
gar ekki í samræmi við þau efni sem hann hafði til útdeilingar.
n virðist hafa samsamað sig svo mjög fátækum fylgismönnum
Sk m aa) hann lenti út af því í erjum við volduga frændur sína í
gk^^rái SVO að endaði með skelfingu. Virðist Guðmund hafa
Sarnf 'e^nahagSlega fyrirhyggju og lipurð í umgengni við þá hópa
0 agsins sem aflögufærir voru. Má vera að hann hafi verið
t^k akrifum frá erlendum betlimunkareglum sem áttu sér upp-
tæ ) 0rgarsamfélögum sunnar í álfunni. Á íslandi voru á 13. öld
bú v3 onnur efnahagsleg úrræði en þau sem afla mátti með land-
hv n ^skveiðum og öðrum veiðum. í sögunni er tæpt á því
]jjl_erm8 matgjöfum var hagað á biskupsstólnum. Guðmundur vildi
gefa fátæklingum í þrjú mál en Kolbeinn frændi hans rak þá í
46 s a^a ^orláks biskups hin elzta", bls. 102.
47 ama heimild, bls. 104.
"J°ns biskups saga, hin elzta", bls. 166.