Saga - 2003, Side 116
114
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR
bræðralög. Stofnuð voru gildi handverksmanna og annarra stétW
og nutu félagsmenn stuðnings frá þeim. Félagsmenn greiddu fe
lagsgjöld í fjárhirslur bræðralagsins og oft áttu slík félög húsrt^1
þar sem hægt var að skjóta skjólshúsi yfir fólk í vanda. Aðsetur
bræðralaga var að sjálfsögðu félagsmiðstöð og þar skiptust menna
fréttum og skoðunum. Bræðralag íslandsfara í Hamborg átti sér t ■ ^
bækistöð í Sankti Önnu-kapellunni í kirkju heilags Péturs og Páls'
Bjargarlausir öreigar gátu hins vegar lítið liðsinni veitt hver öðrnn1,
Aldraðir, sjúkir og fátækir fengu stuðning frá sínu nánasta llI1j
hverfi, ættingjum, nágrönnum og sóknarkirkjum.69 Þar sem borg11
komu ekki til sögunnar á íslandi fyrr en í byrjun 20. aldar þróuðo
hvorki bræðralög né gildi hérlendis að neinu marki, heldur héláu
menn fast við þá fátækraframfærslu sem komst á á miðölduiu
mótaðist af jarðeignaveldinu, sem hélst í grundvallaratriðum a
fram á 20. öld.
Við lok miðalda voru á íslandi níu klaustur og má það teljast a
myndarlegt ef gengið er út frá því að tala landsmanna hafi yfirlel
sveiflast milli 40 og 60 þúsund. Voru þetta sjö munkaklaustur °b
tvö nunnuklaustur af Benedikts- og Ágústínusarreglum. Muu^^
og nunnur sóru eið að því að ástunda hlýðni, hreinlífi og fátækt-
síðmiðöldum var tala þess klausturfólks sem tekið hafði
vígslu að jafnaði fremur lág.70 í registri sem Gizur Einarsson súpef
intendent í Skálholti skráði eða lét skrá árið 1542 kemur fram 3
munkar í Skálholtsbiskupsdæmi hafi verið átján og nunnur sjö
Klaustur á miðöldum voru stéttskipt samfélög. Það fólk sem 5
full klausturheit var jafnan úr auðugum og áhrifamiklum fjölský10
um. Auk munka og nunna má gera ráð fyrir að í íslensku klaustr
68 Kurt Piper, „Kirkja Hamborgarmanna í Hafnarfirði", bls. 126. Slíkar stot'ý'1,
ir eru enn þá við lýði, t.d. Haus Seefahrt, sem stofnað var í Brimum árið 1
og hafði og hefur enn að markmiði að liðsinna öldruðum sjómönnum og
mannsekkjum í ellinni. Stofnunin, sem er ein sú elsta sinnar tegundar í
inum, á elliíbúðir, þar sem aldraðir sjómenn frá Brimum búa sér að k°sln‘^
arlausu á ævikvöldinu. — Ingrid Hielle, „Alte Seefahrer und solidar*s
Búrger. 'Haus Seefahrt' ist eine der áltesten sozialen Stiftungen der Welt ,
15. Þá má í þessu sambandi nefna „die Fuggerei" í Ágsborg, en það eri1
lagslegar íbúðir kenndar við Jakob Fugger (1459-1525) frá því á 16. öld-
69 Wolfram Fischer, Armut in der Geschichte, bls. 29-30.
70 Die Geschichte des Christentums, bls. 29 o.áfr.
71 D7XI,nr. 173.